Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Page 164

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Page 164
162 MÚLAÞING Árni Sveinss'on prests Péiurssonar dvaldi hér ævilangt og bjó hér bæði að Hálsi og HæruíkoHsnesi og andaðist þar um 1860. Sonur hanis var Jón Árnason bóndi að Múla í Álftafirði og eru margir niðjar sr. Sveins hér í sveitinni. Þau áttu líika dætur tvær, sem fóru tii Vesturheims. 14. Bergur Magnússon (f. í ágúst 1772, d. 28. október 1837). Hann var sonur sr. Magnúsar Ólafssonar í Bjamanesi og fyrri konu hans Guðrúnar Bergsdóttur prests í Bjarnanesi, Guðmundssonar prests að Hofi. Högnasonar. Lærði undir skóla hjá sr. Jóni skáldi Hjaltalín, tekinn í Reykjavíkur- skóla eldra 1789, stúdent 1794. Er vígður 1797 aðstoðarprest- ur sr. Árna Gíslasonar að Stafafelii, varð þar prófastur 8. nóvember 1814 fékk brauðið 1822 við uppgjöf sr. Árna. Féfck Hof í Álftafirði 14. marz 1824 í skiptum við sr. Svein Péturssion og va,r þar til dauðadags. Hafði tekið sr. Jón son sinn sér til 'aðstoðarprests 1823 og fór hann með honum í Hof. Fékk hinn 9. apríl 1829 leyfi til að afhenda þessum syni s'num stað og kirkju, en lét ekki algjörlega af prest- skap fyrr en snemma árs 1837. Sr. Bergur var talinn merkur klerkur og bar gott skyn á lækningar. Kvæntist 1797 Guðrúnu eldri, (d. 10. sept. 1849, 85 ára) Jónsdóttur sýslumanns að Hoffelli, Helgasonar. Þeirra börn: Sr. Jón að Hofi, sr. Magnús í Heydölum, Sig- ríður, látti Jón Eirjksson frá Hoffelli Benediktssonar og voru þau systikinabörn. Þau bjuggu síðar að Bæ í Lóni. 15. Jón Bergsson (9. nóv. 1798—16. ágúst 1843). Foreldrar hans voru Bergur prestur Magnússon og Guðrún eldri, Jónsdóttir sýslumanns að Hoffelli, Heligasonar. Fæddur að Stafafelli. Hann lærði þrjá vetur hjá sr. Brynjólfi Gíslasyni í Heydölum. Tekinn í Bessastaðaskóla 1807, stúdent 1822 með meðalvitnisburði. Var síðan skrifari hjá Tvede sýslu- manni um hríð en vígðist 21. september 1823 aðstoðarprest- ur til föður síns að Stafafelli og flytur með honum að Hofi í Álftafirði. Féfck Hof 22. apríl 1837 og hélt til æviloka. Hann var talinn góður búhöldur og smiður. Kona hans var Rósa Brynjó'lfsdóttir prests í Heydölum, G'íslasonar og voru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.