Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 74
72
MÚL AÞING
aðalshöll. Sasra Margretar Ólafsdóttur. laneafabarns síra Péturs
á Valþiófsstað, er svo einstæð. að oss f>ykir vera minnilegt dæmi
um pau ævintýri, sem orðið aátu raunvera þess fólks. sem fluttist
vestur um haf. oe afkomendanna.
Næstelztur barna síra Péturs oe fní Önnu var Jón, tah'nn smið-
ur í Jórvík í fslenzkum æviskrám, en hið rétta er, að hann bió á
Lanehúsum. iörð Valþiófsstaðarkirkiu, kvæntur Þórunni Jóns-
dóttur Þorerímssonar, Fínnssonar á Skeeeiastöðum, en er hún
var önduð, fór Jón til Ameríku. Áttu þau hión einn son. alnafna
Valhiófsstaðarprestsins, en hann kom ekki aftur til fslands. hótt
faðir hans sneri heim um sinn. Kvæntist Jón þá Sieríði Sigurðar-
dóttur ekkiu á Berunesi. Eienuðust hau 3 böm, en er Sieríður
var öll. hvarf Jón vestur um haf á ný með börnum þeirra oe
dó hann þar.
Þórunn Pétursdóítir eiftist Nikulási Jónssvni 1872. Var hann
hálfbróðir dr. Jóns orests Biarnasonar í Winnipee. sonur síra
.Tóns Beressonar á Hofi í Álftafirði oe Rósu Brvniólfsdóttur í
Evdölum Gíslasonar. Nikulás var lærður smiður með sveinsbréf
frá Kautrnhöfn oe biueeu hau Þórunn í Odda í Sevðisfirði.
unz hau fóru til Kanada 1883. Þórann dó í Saskatchewan 1914,
en Nikulas 1920. Höfðu hau setzt að í Vatnabveeðum um alda-
mót. har sem heítir að Kristnesi. en fvrst voru hau í Mountain
oe Hallson í Norður Dakota. Pétur sonur heirra var uneur við
eulleröft í Klondvke. en hafðí svo vmsan starfa í Saskatchewan
fvlki. var t. d. um sinn eini löereeluhiónninn í Wvnvard bæ oe
eeendi trúnaðarstörfum Böm hans oe Kristínar Jónasdóttur oóst-
meistara á Sevðisfirði Steohensens. en móðir hennar var Mareret
dóttir síra Stefáns Biömssonar frá E'ðum Viefússonar. settust
öll að til frambúðar í Saskatchewan, eiftust oe eiea niðia.
Stefán Pétursson var fæddur í Berafirði 1845 oe víeðist 1873
að Desiarmýri, en fekk Hialtastað 1884. Þar lézt hann 3 árum
síðar úr eamaflækiu. 42 ára frá 12 bömum. Var hann mikill
duenaðar- o° röskleikamaður oe brauzt hraustleea áfram með
hina stóru fiölskvldu sína. Raenhildar konu hans verður enn
eetið. en hún vay dóttir Methúsalems bónda í Möðradal Jónsson-
ar o.e Kristbiarear frá Kiarna, síðari konu síra Péturs á Val-