Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 146

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 146
144 MÚLAÞING hringlaga þúfnablettur, leifar gamals kirkjugarðs, sem er sagður vera síðan fyrir Svartadauða en ég tel Jmfumar of greinilegar til að geta verið svo gamlar. Jaðarfúfumar em hæstar og benda til að þar hafi garðveggurinn verið. í miðju má óljóst sjá móta fyrir kirkjugrunni. Líklega er elsti kirkjugarðurinn í Firði týndur undir hlaup úr Beljanda, læk innan við túnið. Sá garður var fyrir innan og ofan bæinn, lá því undir áföllum frá Beljanda og að auki vamarlaus fyrir skriðuhlaupum úr fjallinu. Tómas Ólafsson frá Firði mundi sagnir um að sést hefði móta fyrir þeim kirkju- garði fram yfir miðja 19. öld og hefur hann líklega horfið í hlaupi, sem síðar verður að vikið. Teigar nefnist túnið neðan við gamla kirkjugarðinn og ná þeir út undir lágan sjávarbakka skammt innan við girðinguna, sem er nokkrum metrum innan við Leiruna. Einn teigurinn nefndist Asknesteigur, en ábúandi Askness galt landsskuld með því að slá hann. Innsti teigurinn heitir Forarteigur og er fyrir neðan kirkju- garðinn. Nes heitir svo sléttlendið fyrir neðan Teigana, raklent engi sem nú hefur verið ræst fram. Yst í því er Nesbali og Þrí- hyma norðar. Vætan í nesinu kemur að miklu leyti frá lind undir neðri vegg kirkjugarðsins. Oft vildu hrynja skörð í vegginn fyrir ofan lindina og var eignað álögum Mjóafjarðarskessunnar. Sam- kvæmt þjóðsögunni spymti hún þar í garðvegginn í bræði sinni og sagði: „Stattu aldrei, argur,“ hljóp síðan inn í Prestagil skólaus á öðram fæti og hefur hennar ekki orðið vart síðan. Svo bilt varð henni við hljóm klukkna úr Fjarðarkirkju. Skórinn lá eftir og var notaður fyrir sorptrog í búskapartíð Flermanns Jónssonar eða fram yfir 1830 (sbr. Þjóðsögur Jóns Ámasonar). Grund heitir inn af Nesinu inn að túngirðingu en annars nefnist sléttlendið neðan við Nesið og Grundina einu nafni Eyrar niður að á og út að sjó. Tún- garður með girðingu á er fyrir innan öll tún og er jaínframt til vam- ar gegn aurhlaupum. Kirkjugarðurinn er neðan til í bæjarhólnum en innan við er matjurtagarður og hlaðnir veggir í kring. Innan við kálgarðinn er mjó túnskák inn að gömlum túngarði sem lá ofan úr Hlaupi og niður að Grund. Sá garður er nú að mestu sokk- inn undir framburð aurhlaupa úr bæjarlæknum, sem raunar var kvísl úr Beljandanum. Þessi kvísl var nefnd Júdas vegna brigðulla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.