Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 196
194
MÚLAÞING
f>ar um eftir hugsanlegu bæjarstæði. Minntist ég pess jafnframt,
að Halldór Jónsson, móðurbróðir minn, taldi sig einu sinni hafa
rekist á vallgrónar húsatættur á pessu svæði, en hann fann pær
ekki aftur og gat enginn vísað nákvæmlega á, hvar pær myndu
hafa verið. Þó var talið, að pær væru norðan Hitahnúks, en
sunnan Stórhöfða.
Um 500 metrum sunnan við kumlin er volg lind, 30—35 stiga
heit, sem ber nafnið Hitalind, og er Hitahnúkurinn nefndur eftir
lindinni.
Á purrlendri, gróðursælli og sléttri fles norðan og neðan við
Hitalindina eru ójöfnur á landi, og gætu sumar peirra minnt á
veggjarústir. Engin ákveðin regla er pó á jnistum jæssum, j>annig
að ekM er hægt að sjá móta fyrir húslögun. Sumir garðamir liggja
pó þannig, að peir gætu verið af húsgrunni, en sá grunnur snýr
elcki j>vcrt á dahnn, heldur vísar vesturendi hans sunnan við pvera
stefnu á Jökulsá.
Á j>essu svæði sjást fjögur f>ekkt öskulög vel eða mjög vel í
jörðu á flestum stöðum, j?ar sem eftir }>eim er leitað. Neðst j>essara
lega er ljóst öskulag úr Heklugosi 1104, um 0,5—1 cm á pykkt, j>á
kemur ój>ekkt, svart öskulag, víða 2—4 cm á þykkt, síðan ljósa
lagið úr Öræfajökli 1362, 2—4 cm á f>ykkt, j>ar skammt fyrir
ofan svart öskulag, sem giskað hefur verið á að væri úr Kverk-
fjallagosi um 1477, sem er 8—15 cm á }>ykkt og loks grófa vikur-
lagið úr Öskju 1875, sem víða er 6—10 cm á }>ykkt, en nú orðið
mikið moldblandið.
Með mér í ferðinni voru tveir synir mínir, Stefán Einar og
Kjartan, og tóku j>eir j>átt í bæjarleitinni af miklum áhuga.
Við höfðum reku meðferðis og grófum holu í eina j>ústina á
svæðinu, f>ar sem rústimar era, til að athuga, hvort öskulögin,
sem að ofan em nefnd, fyndust f>ar óhreyfð.
Öskulagið frá 1875 var glöggt á j>essum stað og sömuleiðis
svarta Kverkfjallalagið, en Öræfajökulslagið frá 1362 og Heklu-
lagið frá 1104 fundust ekld í holunni og heldur ekki svarta lagið
á milli }>eirra.
í annarri holu, sem við grófum í lág milli }>ústana á svæðinu
norðan við fyrstu holuna fannst Öræfajökulslagið vel og öll lög