Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 85
MÚL AÞING
83
mikilli ritgerð um Hallgrím í Austurlandi II, bls. 175—285.
Sonur Indriða var skáldpresturinn síra Ólafur á Kolfreyjustað,
faðir skáldanna Páls umboðsmanns og Jóns ritstjóra og Ólafíu
konu síra Björns Péturssonar, sem fyrr er frá sagt. Fyrri kona
Hallgríms í Sandfelli var Ingibjörg Sigurðardóttir frá Geitdal,
og bjuggu þau lengi fyrst á Þorvaldsstöðum. Síðari kona hans
var Bergpóra ísleifsdóttir á Geirólfsstöðum, og var Hallgrímur
hreppstjóri orðinn 65 ára, er f>au giftust. Voru peirra börn Helgi
á Geirólfsstöðum og Guðrún kona Gunnars á Brekku. Yngstur
bama þeirra var Gunnar Helgi hreppstjóri á Ljótsstöðum í
Vopnafirði, en hans son Gunnar skáld, sem fæddur var á Val-
þjófsstað hinn 18. maí 1889.
Síra Sigurður eldri Gunnarsson sat á Desjarmýri 1845—1862.
Allmörg hin fyrstu árin var Gunnar bróðir hans bóndi á jörðinni
jafnframt honum, en 1854 mun hann hafa fengið ábúð á Brekku
og flutzt J’angað. Þá var Sigurður sonur hans 6 ára. Síðar fluttist
síra Sigurður í nágrennið, er hann settist að á Hallormsstað, J>ar
sem hann svo þjónaði til æviloka 1878. Það ár var frændi hans
og alnafni vígður til Áss í Fellum. Hafði hann verið kennari á
Isafirði frá 1876 og par eð hann átti óhægt um að losna ]>aðan
að sinni, réðist svo, að síra Lárus á Valþjófsstað J>jónaði Ássókn
til fardaga 1879, en pá fluttust síra Sigurður og kona hans, Soffía
Emilía Einarsdóttir í Reykjavík Sæmundsens, austur að Ási.
Höfðu ]>au gifzt 1873 og var hún talin mikill kvenkostur, falleg
og gáfuð, menntuð með þjóðum, en hún hafði dvalizt árum
saman á Englandi. Má geta nærri, að hún hefur verið beggja
blands að hverfa frá kaupstaðarlífinu á ísafirði austur að Ási.
En hún vildi veg manns síns sem mestan og skildi vel, að hugur
hans stóð austur, J>ar sem allt hans nánasta skyldulið var, auk
l’css sem ekki var sambærileg afkoma og álit presta og barna-
kennara á |>eim tímum. Þegar síra Pétur sagði Valþjófsstað
lausum 1877, fýsti pau ungu hjónin J>angað, en til }>ess kom pó
ekki, er síra Lárusi var veitt brauðið. — Frú Soffía reyndist J>egar
hin ágætasta húsmóðir og mikil prestkona á Ási. Hélzt svo jafn-
an. og var heimili J>cirra síra Sigurðar fyrirmynd um rausn og