Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 28

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 28
26 MÚLAÞING hann með valdi, og verða par átök mikil á mel einum milli bæj- anna. En svo fór, að Eyjólfur slapp og komst heim til sín illa til reika, Daginn eftir fór húsbóndi hans að kanna vegsummerki og fann j>ar brotin borðin og traðk mikið eftir átökin. Enginn efaðist um að Eyjólfur segði rétt frá, enda var hann sannorður maður og hrekklaus. Nú var svo komið, að Eyjólfur leitaði ráða prestsins í Eíeydöl- um, sem pá var séra Snorri Brynjólfsson.l) vitmaður og merkis- klerkur. Séra Snorri ráðlagði Eyjólfi að fá sér konu, hvað hann og gerði. Prestur hefur sett )>essa uppákomu unga mannsins í samband við kynorku hans, sem ekki var vanhugsað. En ræturn- ar lágu dýpra. Valbrá leitaði eftir sem áður á Eyjólf. Enn leitaði hann prests, sem ráðlagði honum að flytjast burt úr Breiðdal. Hann fluttist upp á Hérað að Borg í Skriðdal. En Valbrá gerði sér J>á lítið fyrir og flutti líka, svo að hún mætti halda áfram að hefna sín á Eyjólfi. Ekki var henni nóg að kvelja Evjólf sjálfan. heldur saaði j>jóðtrúin, að hún hefði orðið völd að dauða barna hans, bau dóu úr floetaveiki. Þar kom pá skýringin á öllu böli Eviólfs. Hann va.r sjálfur flogaveikur. Viðureign hans við Valbrá voru krampaflov. Þegar hann rankaði við sér eftir flogin, mundi hann oy sá Valbrá eins og í draumsýn oa viðureisn beirra. f hcirn köstum, sem hann fékk að desi til, gerðist pað sama, hann missti meðvitund, datt oe barðist um oa braust um á hæl og hnakka, og bar mvndaðist traðk mikið. Borðfjalirnar gátu brotnað. Vitan- 1e®» vantaði Valbrá ekki. Á«tand os siúkdómur Eyjólfs var sá sami os hiá Þiðranda á Þvottá Báð>r veikiast á sama aldri, báðir setja köst;n í samband við mótkvnið. f köstunum drasast allir vöðvar saman, os allir líkamsnartar standa stífir. Þessu fvlsia oft ósiálfráð hvaslát oe sáðlát. Þessi áhrif á kvnfærin setur svefnvitund'n eða undirvit- >>nd>n í samband við kvenkvnið. í heiðni voru pað dísir, í kristni álfkonur eða aðrar forvnjur. Þótt ekki fari af hví sösur. má sera hví skóna. að Þiðrand' hnfi ypn’ð búinn að fá mörs? köst os oftlesa bú>nn að komast f kast 2) Hann var uppi 1789—1851.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.