Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1980, Síða 28
26
MÚLAÞING
hann með valdi, og verða par átök mikil á mel einum milli bæj-
anna. En svo fór, að Eyjólfur slapp og komst heim til sín illa til
reika, Daginn eftir fór húsbóndi hans að kanna vegsummerki og
fann j>ar brotin borðin og traðk mikið eftir átökin. Enginn efaðist
um að Eyjólfur segði rétt frá, enda var hann sannorður maður og
hrekklaus.
Nú var svo komið, að Eyjólfur leitaði ráða prestsins í Eíeydöl-
um, sem pá var séra Snorri Brynjólfsson.l) vitmaður og merkis-
klerkur. Séra Snorri ráðlagði Eyjólfi að fá sér konu, hvað hann
og gerði. Prestur hefur sett )>essa uppákomu unga mannsins í
samband við kynorku hans, sem ekki var vanhugsað. En ræturn-
ar lágu dýpra. Valbrá leitaði eftir sem áður á Eyjólf. Enn leitaði
hann prests, sem ráðlagði honum að flytjast burt úr Breiðdal.
Hann fluttist upp á Hérað að Borg í Skriðdal. En Valbrá gerði
sér J>á lítið fyrir og flutti líka, svo að hún mætti halda áfram að
hefna sín á Eyjólfi. Ekki var henni nóg að kvelja Evjólf sjálfan.
heldur saaði j>jóðtrúin, að hún hefði orðið völd að dauða barna
hans, bau dóu úr floetaveiki. Þar kom pá skýringin á öllu böli
Eviólfs. Hann va.r sjálfur flogaveikur. Viðureign hans við Valbrá
voru krampaflov. Þegar hann rankaði við sér eftir flogin, mundi
hann oy sá Valbrá eins og í draumsýn oa viðureisn beirra. f hcirn
köstum, sem hann fékk að desi til, gerðist pað sama, hann missti
meðvitund, datt oe barðist um oa braust um á hæl og hnakka, og
bar mvndaðist traðk mikið. Borðfjalirnar gátu brotnað. Vitan-
1e®» vantaði Valbrá ekki.
Á«tand os siúkdómur Eyjólfs var sá sami os hiá Þiðranda á
Þvottá Báð>r veikiast á sama aldri, báðir setja köst;n í samband
við mótkvnið. f köstunum drasast allir vöðvar saman, os allir
líkamsnartar standa stífir. Þessu fvlsia oft ósiálfráð hvaslát oe
sáðlát. Þessi áhrif á kvnfærin setur svefnvitund'n eða undirvit-
>>nd>n í samband við kvenkvnið. í heiðni voru pað dísir, í kristni
álfkonur eða aðrar forvnjur.
Þótt ekki fari af hví sösur. má sera hví skóna. að Þiðrand' hnfi
ypn’ð búinn að fá mörs? köst os oftlesa bú>nn að komast f kast
2) Hann var uppi 1789—1851.