Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 116

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 116
114 MÚLAÞING undirstöðum þessara húsa, og það ráðið stærð kofans, og rifið burt millivegginn. Hann man ekki hvort eða hvar voru dyr út úr þessum tóttum, en telur að sjálfsagt muni svo hafa verið. Mögulegt er líka að gólf þessara kofa hafi verið lægra en næstu húsa við, ef um fleiri hús hefur verið að ræða, einkum ef þetta hefur verið eldhús og búr, eins og þeir kofabyggjarar nefndu gjarnan þessar tóttir, og þá hafi verið þrep ofan í þessar grýtur. Litlir hafa kofarnir verið ef Vilhjálmur man þetta rétt, því húsið sem þeir byggðu er sem næst 5 x 2Vi m að innanmáli. Ekki man Villi eftir að sæist móta fyrir neinu skipulegu tóttalagi á dyngjunni, utan að þar sást þó eins og móta fyrir einhverju mannvirki, sem hann áleit helst að hefði verið stór rétt eða fjárborg. Heimildir um byggð í Amardal eru engar, néma þjóðsagnir um Þorstein Jökul bónda á Brú, sem átti að hafa flúið þangað undan pestar-plágu á 15. öldinni og dvalið þar uns pestin var um garð gengin í byggðinnr. Sumar sagnir segja að hann hafi farið frá Dyngju að Netseli við Ánavatn í Jökuldalsheiði og svo þaðan í Brú6. En Netsel var í hinu forna Brúarlandi. Pálmi Hannesson kom í Arnardal 1933. í blásnu barði við rústadyngj- una gerði hann athuganir á þversniði jarðvegsins og teiknaði upp. Þar voru mannvistarleifar í 18 cm þykku jarðvegslagi milli gjóskulaga . Efra lagið er augljóslega K. (Kverkfjöll) eða V. N. (Vatnajökull, norð- vestanverður) 14778. En hvort líparítlögin tvö fyrir neðan mannvistina er frekar Ö. (Öræfajökull) 1362 og H. (Hekla) 1158 eða H3 og H4, skal ekki reynt að leiða líkur að hér. Við tilraunir til tímasetningar á aldri byggðar á Dyngju, sem fram fór 1979, voru mannvistarleifar sýnilegar undir H. 1158 og líka fyrir ofan það. En erfitt reyndist að fá góð jarðvegssnið til að byggja niðurstöður á, vegna þess hversu eyðingaröflin hafa grátt leikið rústirnar og um- hverfi þeirra. Meðal annars er barðið góða hans Pálma rokið austur á Fjallgarða og ofan í Jökuldal. Athygli hefur vakið fávísum alþýðumanni, hversu jarðvegsþykknun tekur gífurlegt stökk á þessum slóðum eftir að svarta gjóskan féll um 1477, þrátt fyrir það að byggð dregst líklega verulega saman á svæðinu, bæði af gjóskufallinu og þó sérstaklega hinum mikla manndauða á þessari öld, og nær engri sambærilegri útbreiðslu fyrr en á 19. öld. Þó hafði byggð á þessum slóðum, Hrafnkelsdal, Efra-Jökuldal, Brú- ardölum, Jökuldalsheiði og Möðrudalslöndum, dregist geysilega mikið saman löngu fyrr. Sambærilega ör jarðvegsþykknun hefst á nýjan leik eftir að „yfir hrundi askan dimm, átján hundruð sjötíu og fimm.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.