Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 56

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 56
54 MÚLAMNG Þórarinsstöðum 1955 en skrölt þangað á bílum fyrr. Ófullkominn ruðn- ingsvegur komst út í Austdal en þá var sú jörð komin í eyði. Akfær vegur komst aldrei í Skálanes, en sá bær fór í eyði 1961. A árunum 1963 - 1964 var vegur innan úr kaupstað og út hjá Hánefsstöðum endurbættur að miklum mun. Má segja að þá hafi fyrst verið lagður vel akfær vegur þessa leið. Úthéraðs- og Borgarfjarðarvegir Eyvindará fellur í Lagarfljót utan við Egilsstaði. Hún var lengi mikill farartálmi á leið manna um Hérað og niður til fjarða. Seyðisfjarðar. Mjóafjarðar og Eskifjarðar, enda afrennslissvæði hennar stórt og hún því oft vatnsmikil. Því var það að snemma vaknaði áhugi manna fyrir því að brúa ána. Tryggvi kaupstjóri Gunnarsson, sem m. a. stofnaði og rak verzlun Gránufélagsins á Vestdalseyri við Seyðisfjörð, beitti sér fyrir brúargerð þessari. Lét hann á sinn kostnað eða síns fyrirtækis telgja til efnið í brúna úti í Kaupmannahöfn og flytja það upp til Seyðisfjarðar. Seint gekk að koma efninu á staðinn sem brúnni var valinn hjá Egilsstöðum, enda var þá ekki um vegi að ræða, en það tókst þó og var brúin sett á ána árið 1882. Þetta var á sínum tíma ágæt samgöngubót miðað við að þá voru hestarnir einu samgöngutækin. I’eir Breiðdælingar Þorgrímur snikkari Jónsson frá Gilsá og Magnús Magnússon frá Eydölum sáu um uppsetningu brúarinnar. Endurbyggð var brú þessi 1920 og þá úr steinsteypu, brúar- smiður þá mun hafa verið Valgeir Jónsson. Sú brú er enn í góðu gildi (1984) með nokkurri endurbót sem á henni var gerð 1958. Árið 1930 var vegurinn frá Egilsstöðum að Óshöfn við Héraðsflóa tekinn í þjóðvegatölu. Áður var þetta að sjálfsögðu sýsluvegur lítt eða ekki akfær. Akfært mátti þó kalla að Breiðavaði um 1918 og í Eiða komst fyrst bíll 1920 (Meyvant) enda þá bílgeng brú komin á Eyvind- arána. Sæmilega mátti kalla bílfært orðið í Eiða 1932 með tilkomu brúar á Eiðalæk það ár. Brú á Uppsalaá bvggð 1943. Báðar voru þessar brýr steinsteyptar, og endurbyggðar voru þær báðar 1972, brúarsmiður þá Sigurður Jónsson á Sólbakka. Akfær vegur á hreppamörk Eiða- og Hjaltastaðaþinghár 1935. Jón verkstjóri Isleifsson sá um þessa fvrstu akvegargerð út Eiðaþinghá. Sigurður verkstjóri Sigbjörnsson frá Ekkjufelli vann með Jóni að vegagerð þessari og sá um hana út að Bóndastaðalæk í Hjaltastaðaþinghá, var þá Einar Jónsson orðinn yfir- verkstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.