Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 187

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 187
MULAMNG 185 eftir nón, rigndi töluvert um kvöldið. Purrkuð taða á austurtúninu og sett upp í sæti. Skorið torf enn hjá Orms- stöðum.7 Komið af Seyðisfirði og með einn nýr kaupamaður úr Reykjavík. Sperrureist nýja skólahúsið og sett upp á því kransar og flaggstengur, haldið svo kaffigildi um kvöldið í tilefni þess. 22. M. Norðvestan gola, skýloft, eigi mjög heitt. Slegið á Borgarhólnum til miðdags, eftir það bundin inn taða á beðunum, 34 hestar. Farið á Seyðis- fjörð, 1 maður með 5 hesta. Fluttur sandur. 23. F. Suðaustan vindur, þéttskýjað loft, lítil rigning um kvöldið. Lokið við að slá túnið, þ. e. s. í kring. Bundið f. m., 12 hestar af töðu og kevrður heim sandur í hússtafnana. 24. F. Austan gola, skýþétt loft, hlýtt veður. Stór skúr um miðdaginn. Slegið og rakað á túnbakkafitinni. Komið heim af Seyðisfirði. Fluttur heim sandur frá læknum. 25. L. Austan gola, þokusúldru-loft og sallarigning mestan hluta dagsins. Tekinn upp mór fyrir sunnan læk. Hey- ið á vesturbakkafitinni lítið rakað. 26. S. Sunnan gola, skýloft, þurr- viðri, blítt veður. Messudagur, prestur messaði ekkert, ekkert kirkjufólk. Seyðfirðingar fjölmenntu í skemmti- ferð hingað og út í Eiðavatnshólma.8 Fáeinir þeirra voru um nóttina. 27. M. Suðvestan gola, skýloft, hlýtt veður, smáskúrir e. m. Sett upp taða á túninu. Tekinn upp mór. Farið á Seyðisfjörð með nokkra hesta. Skóla- stjóri fór líka. 28. Þ. Suðaustan hæg gola, ský og skin, hlýtt veður. Tekinn upp mór f. m. Breidd taða og sett upp í föng. Slegið í Mýrfitinni.9 29. M. Suðaustan vindur f. m., heið- skírt og þurrkur e. m. Sett upp í sæti öll taðan á túninu, sem eftir var og fitjungur. Komið af Seyðisfirði. 30. F. Austan vindurogrigningallan daginn til kvölds, þá vestan vindur eftir það. Slegið og rakað á vestur-Mýrfit- inni. 1 kaupakona fór úr vistinni. 31. F. Vestan vindur, mikið heið- skírt veður og gott. Bundin inn öll tað- an sem eftir var á túninu, samtals 38 hestar (í allt er hún 150 hestar)'" og 15 fitjungshestar í kringum það. 2 menn fóru á Seyðisfjörð með marga hesta og 2 stúlkur í skemmtiferð þangað. Skýringar 1. Hér mun átt við Reyðarfjarðar- dali. Eiðastóli tilheyrir jörðin Þuríðar- staðir í Eyvindardal, og þar upprekstr- arland alla tíð meðan sauðfé var á Eið- um. Hinir eldri búhættir með sauðaeldi og fráfærum voru enn við lýði 1908, en á fallandi fæti. 2. Þorsteinn á við beðasléttur á mýr- artúni suður og suðaustur af bænum. 3. Verkfræðingar, ókunnugt um hverjir voru. 4. íbúðarhús m. m. í tilraunastöð áðurnefndri. Hún var í daglegu tali nefnd Gróðrarstöð, en Þorsteinn skrif- ar hér skýrt „gróðrarstað," síðar gróðrarstöð. Stöðin var starfrækt til 1943. 5. Notað til einangrunar í gólf yfir kjallara og víðar. 6. Hafa líklega farið í Hallorms- staðaskóg, en ekki Egilsstaðaskóg, fyrst þeir voru nótt að heiman. 7. Jörð austur af Eiðum undir fjall- inu, í eigu Eiðastóls og yfirleitt nytjuð frá Eiðum á dögum búnaðarskólans. 8. Eiðahólmi skógivaxinn í Eiða- vatni, fegursti staður. Minnkaði við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.