Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 72

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 72
70 MULAÞING því í snúningum á veginn innan við Teig í Vopnafirði. Leið þessi opnaðist bílaumferð um 1940. Hefir hin síðari ár verið unnið að upp- byggingu þessa vegar og er það verk nú 1984 vel á veg komið og frekar gerlegt að halda veginum opnum að vetrarlagi. Þetta styttir leið þeirra Vopnfirðinga til Akureyrar en lengir að mun leið þeirra til Héraðs og fjarðanna sunnan Héraðsflóa, frá því sem er þegar farin er Hellisheiði. Á þessum heiðarvegi hafa tvær ár verið brúaðar, Langadalsá 1970, brúarsmiður Sigurður Jónsson á Sólbakka og Hölkná 1973. Áður var ekið yfir þessar ár, því sjaldan eru þær vatnsmiklar. Sumarið 1959 var gerður brattur vegruðningur upp á Hellisheiði Héraðsmegin og til Fagradals. Þessi vegur var síðan lagfærður á næstu árum og þá ruddur frumstæður vegur yfir heiðina til Vopnafjarðar. Þessi vegur hentar vart öðrum bílum en jeppum, þótt flestir bílar komist um hann þegar þurrt er á sumrin. Umferð um þennan veg má segja að hæfist um 1965. Vegalengdin milli bæja um Hellisheiði er um 15 km. Mikill áhugi heimamanna er fyrir því að tengja saman byggðir norðan og austan heiðarinnar með góðum vegi um hana. Samkvæmt vegalögum frá 1947 eru þá teknir í tölu þjóðvega í Vopna- firði: 1. Vesturdalsvegur af Stranda- og Jökulsárhlíðarvegi nálægt Vesturdalsá um Vesturdal, síðan yfir Háls á Vopnafjarðarveg innan við Hof. 2. Sunnudalsvegur af Stranda- og Jökulsárhlíðarvegi austan við Hofsá að Sunnudal. Aðrir vegir í Vopnafirði voru enn um sinn sýsluvegir og hreppavegir. Strandhöfn er yzti bær á norðurströnd Vopnafjarðar, þangað varð skröltfært með bílum 1951, brú á Landamótaá sett 1955 og á Strand- hafnará 1969. Þetta eru smábrýr. mun Jón Grímsson smiður á Vopna- firði hafa séð um smíði þeirra. Selárdalur er nyrztur þriggja dala sem inn af Vopnafirði liggja. Um og upp úr 1960 fór dalur þessi að mestu í evði. var þá kominn slarkfær vegur þar á flesta bæi frá aðalvegi við Selárbrú sem byggð var 1927 eins og áður segir. Brúin var endurbyggð 1980, brúarsmiður þá var Einar Sigurðsson frá Reyðarfirði. Miðdalurinn inn af Vopnafirði er Vesturdalur. Brú á Vesturdalsá á Stranda- og Jökulsárhlíðarvegi var byggð 1943, brúarsmiður var Jón Dagsson frá Melrakkanesi. Endurbyggð var þessi brú að miklu leyti 1968, brúarsmiður þá Sigurður Jónsson. Eftir að þessi brú kom fvrst varð fljótlega akfært á yztu bæina í dalnum. En til þess að koma vel akfærum vegi til innri bæjanna þurfti að brúa ána víðar. Árið 1966 var byggð brú við Öskumel hjá Ytri-Hlíð, brúarsmiður Gísli Gíslason t'rá Eyhildarholti. Árið 1976 eru byggðar tvær brýr á á.ia. hjá Fremri-Hlíð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.