Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Síða 46

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Síða 46
44 MÚLAÞING Norðurdalsvegur í Breiðdal Eins og áður segir hófst gerð akfærs vegar frá Breiðdalsvík árið 1929 og tengdist árið eftir Austurlandsvegi nálægt Eydölum. Brú byggð á Fellsá úr steinsteypu 1948, brúarsmiður Sigurður Jónsson. Norðurdals- vegurinn tengist Austurlandsvegi spölkorn innan vð Eydali. Sá vegur tekinn í þjóðvegatölu 1947. liggur hann inn dalinn norðan ár að Þor- valdsstöðum. Bæirnir standa sinn hvorum megin árinnar í dalnum og var hún brúuð 1967, áður ekið yfir ána ef hægt var. Norðurdalsvegurinn var orðinn skröltfær bílum meðan hann var enn sýsluvegur og talið akfært að innsta bæ, Þorvaldsstöðum, 1938. Síðan hefir vegurinn verið endurbættur og brýr byggðar, allar úr steinsteypu. Tinnudalsá 1950, Gilsá 1956 og Breiðdalsá í Norðurdal 1967 eins og áður segir. brúar- smiðir Sigurður Jónsson og Jón Dagsson sem byggði brúna á Gilsá. Ekki gat kallast akfært á bæina sunnan ár fyrr en brúin kom á hana. Frá vegamótum hjá Eydölum liggur Austurlandsvegur suður yfir Breiðdalsá sem brúuð var á Sveinshyl 1940, brúarsmiður Sigurður Björnsson. Skammt frá ánni eru vegamót af Austurlandsvegi, þar liggur inn sunnan Breiðdalsár vegur er tekinn var í þjóðvegatölu 1947, áður sýsluvegur. Kominn er hann að Brekkuborg 1945 og inn að Flögu, innsta byggðum bæ þeim megin ár, 1948. Brú byggð á Fagradalsá 1954, brúarsmiður Jónas Gíslason, brú á Skriðuá 1970, brúarsmiður Sigurður Jónsson, brú á Flöguá 1979 og Breiðdalsá brúuð þar innfrá 1978. Einar Sigurðsson frá Reyðarfirði sá um smíði tveggja síðasttöldu brúnna. Frá áðurnefndum vegamótum var lagningu Austurlandsvegar haldið áfram með suðursíðunni fyrir Streitishvarf og inn með Berufirði að norðan. Kominn er vegur að Krossá á Berufjarðarströnd 1943 og árið eftir að Þiljuvöllum, þar er góð höfn. Heimamenn fóru þá fram á að fá bílferju á fjörðinn en fengu litla áheyrn. Fá ár gekk þó bátur þaðan yfir Berufjörðinn til Djúpavogs í sambandi við áætlunarferðir bifreiða. Lagningu vegar þokar áfram inn með firðinum, kominn er hann að Gautavík 1948 og slarkfært orðið að Berufirði 1950. Allur þessi vegur var ruðningur er síðar hefir verið uppbyggður og bættur. Margar ár og lækir eru á þessari leið, er brúaðar hafa verið. Sigurður Jónsson á Sólbakka sá um byggingu brúa 1949 á Skammadalsá, Eyjaá, Djúpa- dalsá og Krossdalsá, allar norðan Streitishvarfs, einnig 1962 brýr á Búðará og Skálá í Berufirði og brú á Svartagil 1959. Allar steinstevptar. Á Krossá hafði trébrú verið sett fyrir aldamót og endurnýjuð er hún 1917. Um 1942 byggir Jónas Gíslason bílgenga brú á þessa á, sem nú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.