Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 165

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 165
MÚLAÞING 163 svo að vel færi, enda það því erfiðara og vandasamara, sem fleiri hestum var að stýra t. d. fyrir plógi. Auk þess voru ýmsir agnúar á því að fá hestana sæmilega vel fóðraða, svo að þeir væru í fullum holdum og kröftum þegar með vorinu. Þó voru þetta aukaatriði. Aðalatriðið var, að það var að brjótast um í huga mér (má gjarnan nefna það hugaróra ef vill) að þetta mundi tilvalið verkefni til þess að beita því á smáþýfða, þurrlenda mýrarjörð, eða það sem nefnist mitt á milli mýrar og harðvellis. En um slíka jörð er mikið víða á Héraði, þar á meðal í Vallanesi. Á slíkri jörð er víða sæmilegur grasvöxtur, en eftirtekjan svo lítil, vegna þess hve seinslæg hún er, að sjaldan var lagt út í að slá slíkt þýfi, ef nokkuð greiðara var til, þótt það væri til muna sneggra. Eg hafði jafnvel hugsað mér verkfærin,1 sem traktorinn ætti að draga yfir slíka jörð. Voru þau tvö, bæði þung og bæði veltandi, eiginlega tveir hæfilega þungir valtrarar. Yfir þann sem gengi nær dráttarvélinni væru hæfilega þéttar raðir oddmyndaðra stálblaða í lögun líkt og ristuspaðablöð, er skæru gegnum þúfurnar í veltunni. Hinn síðari ylti á eftir, nægilega þungur til þess að þrýsta niður hinum gegnskornu þúfum og láta eftir sig slétta jörð. Eg hugsaði mér þetta sem þrælsterka járnhólka, er fylla mætti meira eða minna með t. d. sandi til þess að takmarka þyngdina eftir ástæðum. Hugsaði eg gott til að sjá slíkan útbúnað breyta mýramóunum í slétt, véltækt engi. Eg þoldi ekki lengri bið, heldur vildi að byrjuð yrði vinna með traktornum næsta sumar, 1921, ef hann á annað borð dæmdist verkefninu vaxinn. Eg afréði því að bera fram á aðalfundi Sambandsins 25. júní 1920 tillögu um, að stjórninni veittist heimild til þess að kaupa traktorinn, ef hún að fenginni reynslu og upplýsingum teldi hann hag- nýtan fyrir íslenzka jörð. Þetta hefði eg ekki átt að gjöra, heldur kaupa hann þegjandi og hljóðalaust. En eg var of loyal til þess. I meðvitund minni var svo rík einhver hugmynd, sem eg reyndar hafði aldrei heyrt nafn á, en sem nú er eitt þrástagaðasta nafn í orði, en hið fátíðasta í verki, þ. e. nafnið eða nafnorðið „lýðræði". En eg var sem sagt nógu lýðræðissinnaður, er nú mundi kallað, til þess að gjöra þetta axarskaft. Það var vitanlega formið tómt að óska fjárveitingar fyrirfram í þessu tilfelli. Stjórnin með ráðunaut sínum var ein hæf til þess að gjöra tillögur um kaup eða ekki kaup, og fulltrúar búnaðarfélaganna á aðal- fundi næsta ár2 höfðu ekkert annað að gjöra en að samþykkja tillögur hennar, hvort sem þær yrðu með eða mót, eins og þeir höfðu þegar 1 „verkin" f handr. 2 Skammst. „n. á.“ í handr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.