Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1981, Qupperneq 110

Jökull - 01.12.1981, Qupperneq 110
röskun veitir upplýsingar um streymi í kerf- inu. Slíkar upplýsingar, tengdar niðurstöðum annarra mælinga, eru notaðar til að gera líkan af vökvastreymi í þeim hluta jarðhitakerfisins í Kröflu, sem borað hefur verið í. HITAMÆLINGAR I BORHOLUM í KRÖFLU, TÚLKUN ÞEIRRA OG MEGINNIÐURSTÖÐUR Benedikt. Stemgrímsson, Orkustofnun Hitamælingar hafa gegnt viðamiklu hlut- verki í rannsóknum á borholunum í Kröflu. Megintilgangur mælinganna hefur verið sá að fá fram hitadreifinguna i jarðhitakerfinu og fella þá niðurstöðu að líkani af kerfinu. Lögðu t. d. hitamælingar hornsteininn að því líkani, sem nú liggur fyrir af jarðhitakerfinu í Kröflu. Ýmis vandkvæði eru á því að yfirfæra mælt hitastig á ákveðnu dýpi í borholu yfir í berg- hita á sama dýpi. Algengasta orsökin fyrir hitamismun þar á milli er að vatnsstreymi eða suða sé í/eða hafi verið í holunni skömmu áður en mæling er gerð. Getur vatnsstreymið verið tilkomið vegna dælinga í holuna á bor- tíma, rennslis milli æða í holunni eða þá að holan sé í blæstri. Til þess að sjá í gegnum truflanir af þessu tagi hefur verið leitast við að mæla Kröflu- holurnar mun oftar en áður fyrri og við mis- munandi aðstæður, þar á meðal að mæla þær í blæstri, sem ekki hefur áður tíðkast hér. EÐLISEIGINLEIKAR BORHOLU KG-12 Benedikt Steingrímsson, orkustofnun KG-12 er staðsett í suðurhlíðum Kröflu rétt austan við KW-1. Hún var boruð haustið 1978 í 2222 m dýpi, sem er það dýpsta sem borað hefur verið í svæðið. Fóðrunardýpi er 980 m og var það ákveðið svo djúpt til að koma i veg fyrir kalt innstreymi í holuna úr efri hluta jarðhitakerfisins. Aðeins þrem vikum eftir borlok var holunni hleypt í blástur og hefur hún nú blásið í tæpt ár. í upphafi blásturs gaf holan blöndu af gufu og vatni. Hlutur vatns- ins í heildarrennslinu minnkaði hins vegar hratt og var orðinn að engu eftir u. þ. b. sjö daga blástur. Síðan hefur holan gefið þurra yfirhitaða gufu. Er hún fyrsta þurrgufu holan hérlendis. ÁHRIF SUÐU OG KVIKUINNSKOTS Á ÚTFELLINGAR í JARÐHITAKERFINU VIÐ KRÖFLU Stefán Arnórsson, Raunvísindastofnun Háskólans Útfellingar, sem fundist hafa í borholum við Kröflu, eru tvennskonar. Annars vegar eru kalkútfellingar, sem myndast við suðu á vatni úr tiltölulega köldum æðum (<220°C). Hins vegar eru útfellingar af ýmsum efnasam- böndum járns og kísils, sem verða við suðu á vatni úr æðum með um og yfir 300 stiga hita. í jarðhitakerfum ríkir jafnan efnajafnvægi milli ummyndunarsteinda og efna í vatns- lausn. Við suðu og samhliða kólnun raskast efnajafnvægin. Leiðir það til þess, að soðna vatniö yfirmettast af ýmsum steindum, svo sem kalki, járnsúlfíðum, kvarsi og jafnvel fleiri kísilsteindum. Yfirmettun er forsenda þess, að útfelling geti átt sér stað. Að því er varðar kalk og súlfið er við þvi að búast, að mest útfelling verði við upphaf suðu. Styrkur járns í jarðhitavatni er jafnan mjög lágur (<0.05 ppm). Takmarkar það magn súlfíð-útfellinga. Jarðhitavökvinn í Kröflu er þó undantekning að þessu leyti, en mælst hefur allt að 60 ppm af járni i vatni úr ein- stökum holum. Þessi hái járnstyrkur orsakast af mikilli útskolun járns úr berginu fyrir áhrif súrra gufa, sem streyma frá undirliggjandi kvikuþró og/eða af útskolun við hitastig um eða yfir 350°C, en svo hátt hitastig leiðir sennilegast af undirliggjandi kviku. Vitað er, að með vaxandi hitastigi, sérstaklega ofan 300°C, eykst styrkur járns í jarðhitavatni 108 JÖKULL 31. ÁR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.