Jökull


Jökull - 01.12.1992, Síða 51

Jökull - 01.12.1992, Síða 51
Mynd 5. Gautshamar á Selströnd. Þykk setlög eru við mislægi er liggur yfir fjörðinn, og steingervingar víða 1 Því. — The farm Gautshamar, north of Steingríms- fjörðurfjord, East coast ofthe Northwestpeninsula of Iceland. I fyrsta bindi ritsins Flora Fossilis Arctica fjall- ar Heer (1868b) um plöntur frá „Nord-Grönland, Melville-Insel, Banksland, Mackenzie, Island und Spitzbergen“. Um ísland er rætt á bls. 25-31 og 139-155, ásamt myndasíðum nr. 24-28. Höfðu honum þá áskotnast steingervingar sem G. G. Winkler frá Milnchen safnaði hér á svipuðum slóðum og Steenstrup, og tegundum hafði fjölgað í 41 (þar af 4 af gróplöntum og nokkrar óvissar) auk smávegis skordýraleifa. Nefndireru fundarstaðirnir Brjánslæk- ur> Hreðavatn, Langavatnsdalur, Húsavík og Gauts- hamar (5. mynd) við Steingrímsfjörð, og Sandafell (í Skagafjarðardölum). Heer nefnir einnig á einum stað ”Tindarfell“, ef til vill í Miðdal við Steingrímsfjörð eða á Skarðsströnd. Brjánslæk og Gautshamar telur hann „untermiocen“ (og á þá við það sem þýskir stein- gervingafræðingar kölluðu „oberoligocen"; sjá Heer 1883, bls. 201; Semper 1896; Berry 1922), og Hreða- vatn er „obermiocen". Ekki kemur í þessu riti neitt að raði fram um þann áberandi skyldleika íslenskrar og amerískrar steingervingaflóru sem síðar varð alkunnur (hd. Helland 1882, bls. 78; Þorv. Thoroddsen 1889). Hpphaflega ætlaði Heer aðeins að semja þetta eina hindi um heimskautasvæðin, en ritið vakti mikla at- hygli (t.d. Saporta 1868)og meiraefni barst honum því stöðugt norðan að; af fundarstöðum má nefna Bjarn- arey og Andey við Noreg, fleiri staði á norður- (þ.e. vestur-) Grænlandi, Alaska, Síberíu og eyjarnar þar í kring. Voru ritgerðir hans um það birtar á ýmsum vettvangi uns sjö bindi voru komin, hið síðasta rétt fyrir andlát hans. Alls voru þau um 1500 bls. auk 400 myndasíðna. Gott yfirlit um rannsóknir Heers á heim- skautaflórunni má finna í Ward (1889, bls. 826-840). Með samanburði við þær tertíerplöntur frá Evrópu, sem honum voru kunnar, taldi Heer margt af þessum steingervingum vera frá míósen, sumt eldra en tertíer, en ekkert frá eósen tíma (Gardner 1883-86, bls. 3). Eftir að hafa hafnað ýmsum öðrum mögulegum ástæð- um fyrir hinu hlýja veðurfari kringum heimskautið á míósen, staðhæfirhann að jörðin hljótiþá að hafa verið á hlýrra svæði í geimnum en nú (Heer 1867, 1868a). Ekki er því að neita, að gagnrýnisraddir heyrðust. Hnigu þærm.a. að því að Heer greindi plöntuleifartil rangra ættkvísla eða tilnefndi nýjar tegundir plantna án þess að hafa nema mjög lítinn eða lélegan efni- við (Brown 1868; Semper 1896, bls. 317). Það sem Heer nefndi til dæmis vínvið frá Grænlandi og Islandi reyndist fljótlega vera hlynur (sjá Gardner 1883-86, bls. 8 og R. Florin, tilv. af Guðmundi G. Bárðarsyni 1927), en frægastir voru e.t.v. „pálmar“ tveir, sem hann lýsti frá Grænlandi, og var annar þeirra í raun leifar af óskyldri plöntu en hinn einhver hnúður af ólífræn- um uppruna (tilv. af Schwarzbach 1946). Margt af mistökum Heers kom ekki í ljós fyrr en löngu seinna (Berry 1922, bls. 7-9; Manum 1962, bls. 69-82 og víðar; Friedrich 1966). Þótt allt að helmingur tertíer- plöntuleifannageti þannig hafa verið rangt greindur af Heer, hafa menn jafnan minnst hins mikla brautryðj- andastarfs hans með virðingu og aðdáun. í umræðu um surtarbrandslögin íslensku eimdi all- lengi eftir af þeirri kenningu að þama væri um reka- við að ræða (t.d. Breon 1881), en næsta markverða rit um þetta málefni var doktorsritgerð Þjóðverjans R Windisch (1886), sem fjallaði m.a. um steingerðan við frá Húsavíkurkleif og Böðvarsdal og plöntuleif- ar frá Tröllatungu, Brjánslæk, Húsavík, og Vindfelli í Vopnafirði. Það er til baga að engar myndir fylgja grein hans. Windisch tekur upp nokkuð orðrétt skoð- anir Heers um aldurinn. Sænski jarðfræðingurinn A.G. Nathorst mun hafa unnið að athugunum á íslenskum steingervingum úr JÖKULL.No. 42, 1992 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.