Jökull


Jökull - 01.12.1992, Blaðsíða 108

Jökull - 01.12.1992, Blaðsíða 108
Kristján Ámason, málfræðingur, sem ráðunautur nefndar- innar. VETRARMÓT NORRÆNNA JARÐ- FRÆÐINGA Jarðfræðafélag íslands stóð að 20. vetrarmóti Norrænna jarðfræðinga, sem haldið var í Háskólabíói dagana 7. til 10. janúar. I undirbúningsnefnd af hálfu félagsins voru Oddur Sigurðsson (formaður) á Orkustofnun, Aslaug Geirsdóttir, Háskóla Islands, Guðrún Helgadóttir, Hafrannsóknastofn- un, Hreggviður Norðdahl, Raunvísindastofnun, Hreinn Har- aldsson, Vegagerð ríkisins og Sigurður R. Gíslason, Raun- vísindastofnun. Allur undirbúningur og framkvæmd móts- ins tókst mjög vel. Alls sóttu þingið meira en 200 manns. Yfir 180 erindi vom fiutt. Stjóm félagsins kann undirbún- ingsnefnd bestu þakkir fyrir vel unnin störf og stúdentum í jarðfræði við Háskóla íslands sem tóku að sér að sjá um sýningarvélar. N ÁTTÚRUFRÆÐIN G ATAL Félag íslenskra búfræðikandídata, Félag íslenskra lands- lagsarkitekta, Félag íslenskra náttúmfræðinga, Félag ís- lenskra veðurfræðinga, Félag landfræðinga, Hið íslenska náttúmfræðifélag, Jarðfræðafélag Islands og Líffræðifélagið haft gert með sér samstarfssamning um útgáfu náttúmfræð- ingatals. Stefnt er að útgáfu þess í 4 bindum og að hvert bindi verði um 500 bls. að stærð. I hverju bindi munu birtast æviskrár náttúrufræðinga á um 400 síðum og annað efni á um 100 síðum. Stefnt er að því að fyrsta bindið komi út á haustmánuðum 1993, annað bindið haustið 1994, þriðja bindið haustið 1995 og fjórða bindið haustið 1996. SIGURÐARSJÓÐUR OG MINNISPEN- INGUR UM SIGURÐ ÞÓRARINSSON Sigurðarsjóður var stofnaður 8. janúar 1987. Tilgang- ur sjóðsins er að efla tengsl íslenskra jarðvísindamanna við útlönd með því að bjóða erlendum vísindamönnum til fyrir- lestrahalds á vegum Jarðfræðafélags Islands. IAVCEI (Intemational Association of Volcanology and Chemistry of the Earth’s Interior) ákvað árið 1986 að stofna til sérstakrar viðurkenningarfyrir framúrskarandi rannsókn- ir á sviði eldfjallafræði. Viðurkenningin er minnispeningur sem ber nafn Sigurðar Þórarinssonar. Minnispeningurinn er í vörslu Jarðfræðafélagsins. Á síðasta vetri skipaði Jarð- fræðafélagið 3. manna nefnd til 5 ára til þess að annast störf félagsins varðandi Minnispening Sigurðar Þórarinssonar. I nefndinni eru Ágúst Guðmundsson, jarðfræðingur á Norr- ænu eldfjallastöðinni og Guðrún Larsen jarðfræðingur og Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur bæði hjá Raunvísinda- stofnun Háskólans. Ágúst er jafnframt formaður nefndar- innar og hefur sem slíkur umsjón með vörslu Sigurðarpen- ings og er einnig tilnefndur fulltrúi Jarðfræðafélags íslands í úthlutunamefnd IAVCEI. Til þessahafa tveir jarðvísinda- menn hlotið Minnispening SigurðarÞórarinssonar,þeirpróf- essor Robert L. Smith við Bandarísku Jarðfræðistofnunina og prófessor G.P.L. Walker við Hawaiian Institute of Geo- physics. STJÓRN FÉLAGSINS S.l. starfsár var stjómin þannig skipuð: Stefán Am- órsson, formaður, Auður Andrésdóttir, ritari, Hjalti Franz- son, gjaldkeri, Gestur Gíslason, meðstjómandi og Steinunn Jakobsdóttir, meðstjómandi. Á síðasta aðalfundi gengu úr stjóm Ásgrímur Guðmundsson, gjaldkeri og Áslaug Geirs- dóttir ritari, en í þeirra stað vom kosnir Gestur Gíslason og Hjalti Franzson. Endurskoðendur em: Þórólfur Hafstað og Ásgrímur Guðmundsson. FJÁRHAGUR Fjárhagsafkoma félagsins byggist á árgjöldum félags- manna. Argjaldið var kr. 800. Aðalútgjöld félagsins eru fjölritunar- og póstkostnaður, en reynt er að láta fundi og ráðstefnur standa undir kostnaði. NÝIR FÉLAGAR Á síðasta aðalfundi bættust þrír nýir félagar í hópinn. Nú eru 186 á félagaskrá í Jarðfræðafélagi fslands. Stefán Arnórsson 106 JÖKULL, No. 42, 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.