Jökull - 01.12.1992, Page 108
Kristján Ámason, málfræðingur, sem ráðunautur nefndar-
innar.
VETRARMÓT NORRÆNNA JARÐ-
FRÆÐINGA
Jarðfræðafélag íslands stóð að 20. vetrarmóti Norrænna
jarðfræðinga, sem haldið var í Háskólabíói dagana 7. til 10.
janúar. I undirbúningsnefnd af hálfu félagsins voru Oddur
Sigurðsson (formaður) á Orkustofnun, Aslaug Geirsdóttir,
Háskóla Islands, Guðrún Helgadóttir, Hafrannsóknastofn-
un, Hreggviður Norðdahl, Raunvísindastofnun, Hreinn Har-
aldsson, Vegagerð ríkisins og Sigurður R. Gíslason, Raun-
vísindastofnun. Allur undirbúningur og framkvæmd móts-
ins tókst mjög vel. Alls sóttu þingið meira en 200 manns.
Yfir 180 erindi vom fiutt. Stjóm félagsins kann undirbún-
ingsnefnd bestu þakkir fyrir vel unnin störf og stúdentum
í jarðfræði við Háskóla íslands sem tóku að sér að sjá um
sýningarvélar.
N ÁTTÚRUFRÆÐIN G ATAL
Félag íslenskra búfræðikandídata, Félag íslenskra lands-
lagsarkitekta, Félag íslenskra náttúmfræðinga, Félag ís-
lenskra veðurfræðinga, Félag landfræðinga, Hið íslenska
náttúmfræðifélag, Jarðfræðafélag Islands og Líffræðifélagið
haft gert með sér samstarfssamning um útgáfu náttúmfræð-
ingatals. Stefnt er að útgáfu þess í 4 bindum og að hvert
bindi verði um 500 bls. að stærð. I hverju bindi munu birtast
æviskrár náttúrufræðinga á um 400 síðum og annað efni á
um 100 síðum. Stefnt er að því að fyrsta bindið komi út
á haustmánuðum 1993, annað bindið haustið 1994, þriðja
bindið haustið 1995 og fjórða bindið haustið 1996.
SIGURÐARSJÓÐUR OG MINNISPEN-
INGUR UM SIGURÐ ÞÓRARINSSON
Sigurðarsjóður var stofnaður 8. janúar 1987. Tilgang-
ur sjóðsins er að efla tengsl íslenskra jarðvísindamanna við
útlönd með því að bjóða erlendum vísindamönnum til fyrir-
lestrahalds á vegum Jarðfræðafélags Islands.
IAVCEI (Intemational Association of Volcanology and
Chemistry of the Earth’s Interior) ákvað árið 1986 að stofna
til sérstakrar viðurkenningarfyrir framúrskarandi rannsókn-
ir á sviði eldfjallafræði. Viðurkenningin er minnispeningur
sem ber nafn Sigurðar Þórarinssonar. Minnispeningurinn
er í vörslu Jarðfræðafélagsins. Á síðasta vetri skipaði Jarð-
fræðafélagið 3. manna nefnd til 5 ára til þess að annast störf
félagsins varðandi Minnispening Sigurðar Þórarinssonar. I
nefndinni eru Ágúst Guðmundsson, jarðfræðingur á Norr-
ænu eldfjallastöðinni og Guðrún Larsen jarðfræðingur og
Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur bæði hjá Raunvísinda-
stofnun Háskólans. Ágúst er jafnframt formaður nefndar-
innar og hefur sem slíkur umsjón með vörslu Sigurðarpen-
ings og er einnig tilnefndur fulltrúi Jarðfræðafélags íslands
í úthlutunamefnd IAVCEI. Til þessahafa tveir jarðvísinda-
menn hlotið Minnispening SigurðarÞórarinssonar,þeirpróf-
essor Robert L. Smith við Bandarísku Jarðfræðistofnunina
og prófessor G.P.L. Walker við Hawaiian Institute of Geo-
physics.
STJÓRN FÉLAGSINS
S.l. starfsár var stjómin þannig skipuð: Stefán Am-
órsson, formaður, Auður Andrésdóttir, ritari, Hjalti Franz-
son, gjaldkeri, Gestur Gíslason, meðstjómandi og Steinunn
Jakobsdóttir, meðstjómandi. Á síðasta aðalfundi gengu úr
stjóm Ásgrímur Guðmundsson, gjaldkeri og Áslaug Geirs-
dóttir ritari, en í þeirra stað vom kosnir Gestur Gíslason og
Hjalti Franzson. Endurskoðendur em: Þórólfur Hafstað og
Ásgrímur Guðmundsson.
FJÁRHAGUR
Fjárhagsafkoma félagsins byggist á árgjöldum félags-
manna. Argjaldið var kr. 800. Aðalútgjöld félagsins eru
fjölritunar- og póstkostnaður, en reynt er að láta fundi og
ráðstefnur standa undir kostnaði.
NÝIR FÉLAGAR
Á síðasta aðalfundi bættust þrír nýir félagar í hópinn.
Nú eru 186 á félagaskrá í Jarðfræðafélagi fslands.
Stefán Arnórsson
106 JÖKULL, No. 42, 1992