Þjóðmál - 01.12.2006, Side 56

Þjóðmál - 01.12.2006, Side 56
54 Þjóðmál VETUR 2006 álvinnslu.á.Íslandi ..Rannsóknir.opinberrar. og. viðurkenndrar. íslenzkrar. rannsóknar- stofnunar. á. upptöku. kræklings. og. þangs. á. margs. konar. ólífrænum. efnum. úti. fyrir. strönd.sama.álvers.sýna,.að.þar.eru.öll.efni. innan.gildandi.hættumarka.og.sambærileg. við. það,. sem. búast. má. við. í. sjónum. við. Ísland .. Þeir,. sem. telja. mengun. vera. afleiðingu. framleiðsluhátta.nútímans.á.Vesturlöndum,. ættu. að. staldra. við. þróun. umhverfismála. síðast.liðin.250.ár,.og.jafnvel.mætti.benda. á.frásagnir.um.hrikalega.mengun.í.bæjum. vegna. viðarbrennslu. frá. 13 .. öld. og. enn. lengra.aftur ..Á.4 ..og.5 ..áratug.20 ..aldarinnar. var.meiri.mengun.í.Lundúnum.en.nú.er.í. Peking,.Nýju-Delhi.og.Mexíkóborg ..Frá.því. um.1970.hefur. iðnvæddu. löndunum.hins. vegar.tekizt.að.bæta.hag.sinn.og.draga.mjög. úr.mengun.samfara.góðum.hagvexti .. Á.Íslandi.hófst.iðnvæðingin.mun.seinna.en. víðast.hvar.annars.staðar.á.Vesturlöndum,.og. þess.vegna.er.henni.engan.veginn.lokið.enn,. enda. hefur. aðeins. brot. af. orkulindunum. verið. virkjað .. Vegna. auðlindanna. í. hafinu. umhverfis.landið.og.vegna.jarðvarmans.og. fallvatnanna.hefur. Íslendingum.hins.vegar. tekizt.að.ná.háu.tekjustigi.án.þess.að.menga. loft,.hauður.eða.haf .. Nú.á.sér.stað.hraðstíg.iðnvæðing.stórþjóða. í.Asíu,.Indverja.og.Kínverja ..Þetta.eru.svo. fjölmennar. þjóðir,. að. vaxandi. hráefna-. og. orkunotkun. þeirra. hefur. veruleg. áhrif. á. heimsbúskapinn,. eins. og. dæmin. sanna. um. verðhækkun. á. olíu. og. málmum .. Tekjur. þessara. þjóða. eru. enn. undir. þeim. mörkum,. að. þær. fari. sjálfar. að. krefjast. umhverfisverndar,. en. það. er. ekkert,. sem. bendir.til.annars.en.að.það.muni.þær.gera,. þegar.ákveðnum.þjóðartekjum.á.íbúa.hefur. verið. náð .. Með. hagvexti,. sem. undanfarin. ár. hefur. numið. 10%. árlega,. stefna. þær. hraðbyri.í.að.ná.þessu.marki ..Þá.mun.draga. úr.mengun.þessara.þjóða .. Áhrifin. af. starfsemi. manna. á. hitastig.lofthjúps. jarðar. hefur. borið. hæst. í. umfjöllun. um. mengun. frá. því. um. 1990 .. Kenningar.eru.uppi.um,.að.sterkt.samhengi. sé. á. milli. aukins. styrks. koltvíildis. CO2. í. andrúmslofti. og. hækkaðs. meðalhitastigs. á. jörðunni ..Svartsýnismenn.segja,.að.afleiðing- ar. gróðurhúsaáhrifa. mannsins. geti. orðið. eyðing. hagkerfa,. hungursneyð,. fleiri. og. sterkari. fellibyljir,. bráðnun. íssins. á. heim- skautunum.og.að.láglendi.fari.á.kaf .. Hér. er.þó.margs. að.gæta .. Í. fyrsta. lagi. er. ekki. óyggjandi. samhengi. á. milli. styrks. koltvíildis. og. hitastigs,. þegar. söguleg. gögn. eru. skoðuð,. og. í. öðru. lagi. er. líklega. mun. hagkvæmara.til.skemmri.og.lengri.tíma.litið. að. verja. fjármunum. öflugs. efnahagslífs. til. mótvægisaðgerða. en. að. kyrkja. hagvöxtinn. með. stjórnvaldsaðgerðum. í. því. skyni. að. draga.úr.losun.CO2 .. Fullyrðingin. um. gróðurhúsaáhrifin. er. reist.á.vitneskjunni.um,.að.fjöldi. lofttegunda. endurspeglar. hitageislum,. þ .. á. m .. vatnsgufa,. koltvíildi,.metan,.hláturgas,.CFC.lofttegundir. og. óson .. Ef. þessar. lofttegundir. væru. ekki. í. gufu-hvolfinu,. væri. meðalhitastig. við. jörðu. um.33°C.lægra.en.það.er,.og.væntanlega.ekkert. líf. á. jörðunni .. Frá. dögum. iðnbyltingarinnar. hefur.losun.mannsins.á.kolefni.vegna.brennslu. eldsneytis. aukizt. nánast. með. hverju. ári. og. nemur. nú. um. 6500. milljónum. tonna. á. ári,. að. jafngildi. 26. milljörðum. tonna. af. CO2 .. Þetta.hefur.leitt.til.a .m .k ..30.%.styrkaukning- ar.á.CO2.í.andrúmsloftinu ..Spurningin.er.sú,. hversu.mikillar.hitastigshækkunar.þessi.koltví- ildisaukning. leiðir. til .. Til. þess. að. áætla. það. hefur. verið. saminn. viðamikill. hugbúnaður,. en. stikarnir. og. breyturnar. eru. mýmargar. og. loftslagskerfið. afar. flókið .. Kerfi. þetta. er. hins. vegar.alfarið.háð.orkugeislun.sólar .. Í. veðurfarslíkönum. er. tekið. tillit. til. 5. kerfa.á. jörðunni,.þ .e ..andrúmslofts,.úthafa,. heimsálfanna,.íshellnanna.og.lífmassa.jarðar,. og.samspil.þeirra.er.flókið .. 4-rett-2006.indd 54 12/8/06 1:40:41 AM

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.