Þjóðmál - 01.12.2006, Side 94

Þjóðmál - 01.12.2006, Side 94
92 Þjóðmál VETUR 2006 eftir.hann.kveðskapur,.ekki.síst.sálmar,.sem. hrærir.hjarta.og.tilfinningar.sérhvers.sem.les. og.á.hlýðir .. Ævisaga. Matthíasar. Jochumssonar. er. öðrum.þræði.Íslandssaga.19 ..aldar.og.önd- verðrar.20 ..aldar ..Tekst.Þórunni.ágætlega.að. tengja.skáldið.og.prestinn.við.tímana.sem. hann. lifir. og. láta. sögu. hans. endurspegla. með. sínum. hætti. þjóðlíf,. menningu. og. stjórnmál.á.miklum.umbrotaárum ...Aðferð. hennar.er.hefðbundin.og.má.líklega.kallast. gamaldags,.laus.við.kenningar.og.fræði.sem. mjög.er.spurt.eftir.á.vettvangi.fræðimanna. í. háskólum,. en. til. mótvægis. þeim. skorti. fær. texti. bókarinnar. styrk. af. orðheppni. skáldsins.í.persónu.sagnfræðingsins ..Þetta. er.velheppnað.verk.sem.er.fræðimanninum. Þórunni. Erlu-Valdimarsdóttur. til. álits- auka . Fjölradda.en samstilltur.kór Níutíu raddir,.greinasafn kvenna,.Lands- samband.sjálfstæðiskvenna,.Reykjavík.2006,. kilja,.288.bls . Eftir.Björgu.Einarsdóttur Í.tilefni. þess. að. 50. ár. eru. að. baki. síðan.Landssamband. sjálfstæðiskvenna. var. stofnað. í. Sjálfstæðishúsinu. við. Austurvöll,. 17 .. apríl. 1956,. er. efnt. til. þessarar.útgáfu .. Framtakið..er.áhugavert.og.ljúft.að.fara.um. það.nokkrum.orðum Þetta. . afmælisrit. er. ekki. fyrsta. tilraun. Landssambandsins. við. útgáfustörf .. Árið. 1981. sameinuðust. Landssambandið. og. Hvöt,. fjölmennasta. aðildarfélag. þess,. um. útgáfu. á. Auðarbók . Auðuns; afmælisriti. til. heiðurs. brautryðjandanum. og. stjórn- málamanninum.Auði.í.tilefni.70.ára.afmælis. viðkomandi ..Var.það.greinasafn.sérstaklega. ritað. fyrir. þá. bók .. Sömu. aðilar. stóðu. að. bókinni.Framtíðin í okkar höndum.er.kom. út.við.lok.kvennaáratugar.Sameinuðu.þjóð- anna.(1975–1985) ..Þar.rita.tólf.konur.um. hugðarefni.sín,.svo.og.nokkrir.herramenn .. Og.í.inngangi.kemst.ritstjóri.bókarinnar.svo. að.orði:. „ . . ..það.er. sannfæring.okkar. sjálf- stæðiskvenna. . . .. að. hugsjónir,. sem. byggja. á.frelsi.einstaklingsins.til.að.lifa. lífinu.eins. og.hann. sjálfur.kýs,. eru.virkustu.vopnin. í. baráttunni.fyrir.jafnri.stöðu.kynjanna”.(7) .. Í. eina. tíð. stóðu. ofannefnd. félagasamtök. fyrir. ráðstefnum. um. málefni. sem. voru. efst. á. baugi. hverju. sinni. og. gáfu. að. þeim. loknum.út.í.heftum.ræður.og.annað.er.þar. kom.fram ..Einnig.má.rifja.upp.að.um.skeið. hafði. Landssambandið. síðuna. „Gangskör“. í..Morgunblaðinu .og.reifuðu.forystukonur. sambandsins.þar.málefni.flokks.síns.af.ýms- um.toga ..Það.er.þess.vegna.hefð.fyrir.því.hjá. Landssambandi. sjálfstæðiskvenna. að. taka. sér.penna.í.hönd.og.binda.orðum.hugsanir. sínar. og. skoðanir .. Enn. skal. nefnt. hér. að. 1982..þegar.45.ár.voru.frá.stofnun.Hvatar. gaf. félagið. út. ritið. Frjáls hugsun — Frelsi þjóðar;. á. hálfnuðum. kvennaáratugnum. 1980.gaf.Hvöt.út.greinasafnið.Fjölskyldan í frjálsu samfélagi og.átti.við.þessi.útgáfustörf. Landssambandið. að. bakhjarli .. Við. þau. tímamót. (1980). héldu. kvennasamtökin. fjölmennan. baráttufund. í. Valhöll. og. kynntu. nýtt. kjörorð. sjálfstæðismanna:. Einstaklingsfrelsið er jafnrétti í reynd.—.og. hefur.það.heyrst.æ.síðan . Bókin.Níutíu raddir. hefst. á. formála. rit- stjórans. Ingu. Jónu. Þórðardóttur:. Allar saman.og.þar.segir.meðal.annars.af.undir- búningi. ritsins:. „Leitað. var. til. kvenna. víða. í. þjóðfélaginu,. sem. aðhylltust. sjálf- stæðisstefnuna. og. eru. þeirrar. skoðunar. að. einstaklingsfrelsi. sé. jafnrétti. í. reynd“. (9) .. 4-rett-2006.indd 92 12/8/06 1:41:17 AM

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.