Þjóðmál - 01.12.2006, Page 94

Þjóðmál - 01.12.2006, Page 94
92 Þjóðmál VETUR 2006 eftir.hann.kveðskapur,.ekki.síst.sálmar,.sem. hrærir.hjarta.og.tilfinningar.sérhvers.sem.les. og.á.hlýðir .. Ævisaga. Matthíasar. Jochumssonar. er. öðrum.þræði.Íslandssaga.19 ..aldar.og.önd- verðrar.20 ..aldar ..Tekst.Þórunni.ágætlega.að. tengja.skáldið.og.prestinn.við.tímana.sem. hann. lifir. og. láta. sögu. hans. endurspegla. með. sínum. hætti. þjóðlíf,. menningu. og. stjórnmál.á.miklum.umbrotaárum ...Aðferð. hennar.er.hefðbundin.og.má.líklega.kallast. gamaldags,.laus.við.kenningar.og.fræði.sem. mjög.er.spurt.eftir.á.vettvangi.fræðimanna. í. háskólum,. en. til. mótvægis. þeim. skorti. fær. texti. bókarinnar. styrk. af. orðheppni. skáldsins.í.persónu.sagnfræðingsins ..Þetta. er.velheppnað.verk.sem.er.fræðimanninum. Þórunni. Erlu-Valdimarsdóttur. til. álits- auka . Fjölradda.en samstilltur.kór Níutíu raddir,.greinasafn kvenna,.Lands- samband.sjálfstæðiskvenna,.Reykjavík.2006,. kilja,.288.bls . Eftir.Björgu.Einarsdóttur Í.tilefni. þess. að. 50. ár. eru. að. baki. síðan.Landssamband. sjálfstæðiskvenna. var. stofnað. í. Sjálfstæðishúsinu. við. Austurvöll,. 17 .. apríl. 1956,. er. efnt. til. þessarar.útgáfu .. Framtakið..er.áhugavert.og.ljúft.að.fara.um. það.nokkrum.orðum Þetta. . afmælisrit. er. ekki. fyrsta. tilraun. Landssambandsins. við. útgáfustörf .. Árið. 1981. sameinuðust. Landssambandið. og. Hvöt,. fjölmennasta. aðildarfélag. þess,. um. útgáfu. á. Auðarbók . Auðuns; afmælisriti. til. heiðurs. brautryðjandanum. og. stjórn- málamanninum.Auði.í.tilefni.70.ára.afmælis. viðkomandi ..Var.það.greinasafn.sérstaklega. ritað. fyrir. þá. bók .. Sömu. aðilar. stóðu. að. bókinni.Framtíðin í okkar höndum.er.kom. út.við.lok.kvennaáratugar.Sameinuðu.þjóð- anna.(1975–1985) ..Þar.rita.tólf.konur.um. hugðarefni.sín,.svo.og.nokkrir.herramenn .. Og.í.inngangi.kemst.ritstjóri.bókarinnar.svo. að.orði:. „ . . ..það.er. sannfæring.okkar. sjálf- stæðiskvenna. . . .. að. hugsjónir,. sem. byggja. á.frelsi.einstaklingsins.til.að.lifa. lífinu.eins. og.hann. sjálfur.kýs,. eru.virkustu.vopnin. í. baráttunni.fyrir.jafnri.stöðu.kynjanna”.(7) .. Í. eina. tíð. stóðu. ofannefnd. félagasamtök. fyrir. ráðstefnum. um. málefni. sem. voru. efst. á. baugi. hverju. sinni. og. gáfu. að. þeim. loknum.út.í.heftum.ræður.og.annað.er.þar. kom.fram ..Einnig.má.rifja.upp.að.um.skeið. hafði. Landssambandið. síðuna. „Gangskör“. í..Morgunblaðinu .og.reifuðu.forystukonur. sambandsins.þar.málefni.flokks.síns.af.ýms- um.toga ..Það.er.þess.vegna.hefð.fyrir.því.hjá. Landssambandi. sjálfstæðiskvenna. að. taka. sér.penna.í.hönd.og.binda.orðum.hugsanir. sínar. og. skoðanir .. Enn. skal. nefnt. hér. að. 1982..þegar.45.ár.voru.frá.stofnun.Hvatar. gaf. félagið. út. ritið. Frjáls hugsun — Frelsi þjóðar;. á. hálfnuðum. kvennaáratugnum. 1980.gaf.Hvöt.út.greinasafnið.Fjölskyldan í frjálsu samfélagi og.átti.við.þessi.útgáfustörf. Landssambandið. að. bakhjarli .. Við. þau. tímamót. (1980). héldu. kvennasamtökin. fjölmennan. baráttufund. í. Valhöll. og. kynntu. nýtt. kjörorð. sjálfstæðismanna:. Einstaklingsfrelsið er jafnrétti í reynd.—.og. hefur.það.heyrst.æ.síðan . Bókin.Níutíu raddir. hefst. á. formála. rit- stjórans. Ingu. Jónu. Þórðardóttur:. Allar saman.og.þar.segir.meðal.annars.af.undir- búningi. ritsins:. „Leitað. var. til. kvenna. víða. í. þjóðfélaginu,. sem. aðhylltust. sjálf- stæðisstefnuna. og. eru. þeirrar. skoðunar. að. einstaklingsfrelsi. sé. jafnrétti. í. reynd“. (9) .. 4-rett-2006.indd 92 12/8/06 1:41:17 AM

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.