Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2012, Page 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2012, Page 54
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 1. tbl. 88. árg. 201250 Tafla 1. Samantekt á því hvernig vinnutíma hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða er varið; hlutfall vinnutíma vegna hvers vinnuflokks (hlutfall af heildarvinnutíma starfsmanns). Vinnuflokkur Skilgreining á vinnuflokki Hjúkrunarfræðingar n=8 Sjúkraliðar n=10 % % Bein umönnun* Þátttakandi annast sjúkling sem verður að vera viðstaddur. 17,2 34,0 Óbein umönnun** Þátttakandi annast sjúkling sem þarf ekki að vera viðstaddur. 25,6 21,4 Lyfjatiltekt** Þátttakandi tekur til lyf, vökva eða blóð fyrir sjúkling. 10,9 0,0 Lyfjagjafir* Þátttakandi gefur sjúklingi lyf, vökva eða blóð. 6,0 0,3 Skráning gagna** Þátttakandi skráir í sjúkraskrá rafrænt eða á pappír. 9,4 3,0 Deildarvinna Þátttakandi sinnir vinnu sem lýtur ekki að ákveðnum sjúklingi heldur deildinni í heild. 5,7 11,8 Annað Þátttakandi er ekki augljóslega að sinna vinnu sem fellur innan hinna vinnuflokkanna. 25,2 29,5 Samtals 100 100 *Lýtur að beinni umönnun ákveðinna sjúklinga. **Lýtur að óbeinni umönnun ákveðinna sjúklinga. Tafla 2. Meðaltal fjölda vinnuathafna sem mældust oftast hjá hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum. Vinnuathafnir Hjúkrunarfræðingar n=8 Sjúkraliðar n=10 Meðaltal á vakt Meðaltal á vakt Bein umönnun Líðan sjúklings metinab 10,1 5,2 Aðhlynning sjúklings, til dæmis baðar sjúkling, þvær sjúklingi í rúmi/við rúm, klæðir og snyrtir sjúkling, munnhreinsar, þrífur hjálpartæki sjúklings, svo sem gervitennur, heyrnartæki, gervilimiab 2,4 6,1 Svarar bjöllub 1,1 5,8 Tekur lífsmörk sjúklingsb <1 4,3 Snýr, hagræðir, flytur sjúkling í rúmi/stól/milli rúmaab 1,9 3,0 Gönguaðstoð, aðstoðar sjúkling við að komast á milli staðab 1,0 3,7 Færir sjúklingi vatnb 1,9 2,4 Losar þvagflösku/bekken/þvagpoka/drenb 1,0 3,0 Færir sjúklingi matb <1 3,5 Færir sjúklingi kaffi/hressingu <1 1,3 Sáraskiptinga 1,3 0 Óbein umönnun Rúm – umbúnaðurab 1,6 6,9 Umhverfi sjúklings lagaðb 1,6 5,3 Óhreint tau – Þrif/frágangurb 1,0 4,1 Deildarvinna Skol – Þrif/frágangurb 1,8 2,9 Deild, svo sem vakt, setustofa, gangur – Þrif/frágangurb <1 3,3 Símsvörunb 2,4 1,1 Undirbýr rúmstæðiab 1,5 1,5 Gengur frá línib 0 0,4 aAthöfn sem a.m.k. 1% af tíma hjúkrunarfræðinga fór í á morgunvakt eða kvöldvakt. bAthöfn sem a.m.k. 1% af tíma sjúkraliða fór í á morgunvakt eða kvöldvakt.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.