Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2014, Blaðsíða 16

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2014, Blaðsíða 16
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 3. tbl. 90. árg. 201412 Kynbundið ofbeldi er alvarlegt vandamál eins og fram kemur á mörgum stöðum í þessu tölublaði. Þeir sem beita ofbeldi eru hins vegar margir hverjir alls ekki sáttir við það, sjá að sér og vilja fá aðstoð. Í nokkuð mörg ár hefur verið til úrræði fyrir þá sem vilja losa sig við samskiptamynstur sem endar iðulega í ofbeldi. Andrés Ragnarsson er sérfræðingur í klíniskri sálfræði og hefur síðastliðin ár aðallega sinnt verkefninu Karlar til ábyrgðar. Á sálfræðistofu hans eru í boði viðtöl og hópmeðferð fyrir þá sem hafa beitt aðra ofbeldi. Hingað til hafa þeir verið karlmenn en nú er í bígerð gerendameðferð einnig fyrir konur. „Það var karlanefnd jafnréttismála sem kom þessu á koppinn á sínum tíma og við Einar Gylfi Jónsson vorum fengnir til þess,“ Christer Magnusson, christer@hjukrun.is segir Andrés. Verkefnið hefur staðið yfir síðan 1996 með hléi en óslitið síðastliðin sjö ár og hafa rúmlega 400 karlar farið í meðferð. Nú orðið er einnig sálfræðingur á Akureyri tengdur verkefninu og nýlega var ráðinn kvenkyns sálfræðingur sem sér um makaviðtöl og fljótlega einnig viðtöl við kvenkyns gerendur. Verkefnið hefur hingað til aðallega verið fjármagnað af velferðarráðuneytinu en Reykjavíkur borg og fleiri sveitarfélög taka einnig þátt. „Það hefur verið þannig að við höfum þurft að semja fyrir eitt til þrjú ár í senn. Maður hefur auðvitað aldrei tryggingu fyrir því en við erum samt á fjárlögum. Svo borga þátttakendur þrjú þúsund krónur fyrir viðtalið en við erum ekki strangir með það. Það er mikilvægara að fólk komi en að það borgi,“ segir Andrés. Þáttur sveitarfélaga er vaxandi því æ fleiri tilvísanir koma frá barnaverndarnefndum. KARLAR TIL ÁBYRGÐAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.