Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2010, Blaðsíða 11

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2010, Blaðsíða 11
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 4. tbl. 86. árg. 2010 7 Elín Albertsdóttir, elal@simnet.is Margrét Rögn Hafsteinsdóttir fór til Haítí HJÚKRUN Á HAMFARASVÆÐI Margrét Rögn Hafsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri á tauga­ lækningadeild Landspítala, starfaði sem sendifulltrúi á Haítí fyrr á þessu ári. Hún segir það hafa verið einstaka upplifun. Margrét hefur áhuga á að starfa frekar á þessum vettvangi – þar sem neyðin er mest. Margrét Rögn segir aðspurð það ekki hafa verið ævintýramennsku að fara til Haítí. „Það var frekar þörf fyrir að láta gott af mér leiða. Mig hafði lengi langað til að gera eitthvað í þessa veru en rétti tíminn var ekki kominn fyrir en nú. Þegar fréttir bárust frá Haíti eftir þennan mikla jarðskjálfta í janúar varð ég strax gagntekin af þeim. Myndirnar og frásagnirnar snertu mig og mér fannst að ég yrði að komast þangað. Ég hafði samband við Rauða krossinn og komst að því að næsta sendifulltrúanámskeið þeirra yrði haldið í mars en það er haldið á tveggja ára fresti. Ég sótti um og fór á viku námskeið ásamt 22 öðrum. Í kjölfarið var ég skráð á svokallaða Veraldarvakt en það er hópur fólks sem lokið hefur námskeiði og er tilbúið að fara af stað með stuttum fyrirvara þegar neyð kemur upp,“ segir Margrét. Viðkvæmur tími að fara burt Í byrjun maí var hún beðin um að fara til Haítí og starfa sem yfirhjúkrunarfræðingur á tjaldsjúkrahúsi sem þýski og finnski Margrét Rögn Hafsteinsdóttir var í sex vikur á Haítí. Útilíf, Intersport, Sportver, Líkami og lífsstíll, Cintamani Austurhrauni, Tískuhúsið, Skóbúð Húsavíkur, Siglósport, Sportbúð Óskars, Palóma, Skógar, Hafnarbúðin, Fjarðasport, Ozone, Borgarsport, Efnalaug Suðurlands, Músík og sport.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.