Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2010, Blaðsíða 24

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2010, Blaðsíða 24
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 4. tbl. 86. árg. 201020 Sigríður Sigurðardóttir, sigridur.sigurdardottir@morkin.is NORRÆN ÖLDRUNARRÁÐSTEFNA Í REYKJAVÍK Rúmlega 500 þátttakendur mættu á 20. norrænu öldrunarráðstefnuna í Reykjavík dagana 30. maí – 2. júní 2010. Yfirskrift ráðstefnunnar var „Healthy Aging in the 21st Century“. Stjórn fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga notaði tækifærið og fundaði með stjórnum fagdeilda á Norðurlöndunum. Árið 2012 verður svo ráðstefnan haldin í Kaupmannahöfn. Ráðstefna þessi er þverfagleg og heitir á ensku „Nordic Congress of Gerontology“ og er haldin á tveggja ára fresti. Flestir þátttakendanna voru frá Norðurlöndunum en af þeim hópi voru Íslendingarnir fjölmennastir en Norðmenn fylgdu fast á hælana. Einnig voru nokkrir þátttakendur frá Ástralíu, Belgíu, Kanada, Eistlandi, Þýskalandi, Japan, Lettlandi, Möltu, Póllandi, Portúgal, Bretlandi og Bandaríkjunum. Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni var „Healthy Aging in the 21st Century“. Megininntak ráðstefnunnar að þessu sinni var að of mikil áhersla hafi verið á veikindi og slæmt heilsufar meðal aldraðra. Áherslan ætti frekar að vera á þá þætti sem stuðla að félagslegri, andlegri og líkamlegri vellíðan og heilbrigði. Stjórnarmenn öldrunarfagdeilda á Norðurlöndunum. Á myndinni eru standandi frá vinstri Ingibjörg Þórisdóttir frá Íslandi, Monica Berglund frá Svíþjóð, Hilde Fryberg Eilertsen frá Noregi, Anna­Karin Edberg og Helle Wijk frá Svíþjóð, Pia Pedersen, Elisabeth Rosted, Irmgard Birkegaard og Laila Foged frá Danmörku. Sitjandi er Jette Pedersen frá Danmörku. Á myndina vantar Sigríði Sigurðardóttur frá Íslandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.