Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2012, Blaðsíða 14

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2012, Blaðsíða 14
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 4. tbl. 88. árg. 201210 Helga Jónsdóttir, helgaj@hi.is SAMRÁÐ TIL EFLINGAR SJÁLFSUMÖNNUNAR FÓLKS MEÐ LANGVINNA LUNGNATEPPU OG FJÖLSKYLDNA ÞEIRRA Helga Jónsdóttir er prófessor við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og forstöðumaður fræðasviðs langveikra fullorðinna í samtengdri stöðu við Landspítalann. Þessi áhersla endurspeglast ekki síður í tilflutningi heilbrigðisþjónustu frá sjúkrahúsum til heilsugæslunnar og á ábyrgð og umönnun sjúkra og aldraðra frá heilbrigðisstarfsmönnum til einstaklinga og fjölskyldna (Kielmann, o.fl., 2010; WHO, 2008). Sjálfsumönnun er þannig ein meginstoð í hugtakalíkani um heilbrigðisþjónustu fyrir langveika (e. chronic care model) sem nýtur alþjóðlegrar viðurkenningar sem fyrir­ mynd árangursríkrar heilbrigðisþjónustu (Bodenheimer, o.fl., 2002; New Zealand Minister of Health, 2009; Wagner, Austin og Von Korff, 1996). Á Íslandi hefur opinber umræða um heilbrigðisþjónustu með áherslu á sér­ stöðu langveikra verið lítil. Megin áherslur eru nú sem fyrr á þjónustu við bráðveika. Í nýlegri stefnu heilbrigðis ráðherra segir að stefnt skuli að því að draga úr aukningu langvinnra sjúkdóma (Heilbrigðis­ ráðuneytið, 2008). Það er að sjálf sögðu verðugt markmið, en ekki er síður nauð­ synlegt að horfast í augu við þá alþjóð legu stað reynd að lang veikum fer fjölgandi (Partnership for Solutions, 2004) og ekki Á alþjóðlegum vettvangi er sjálfsumönnun eitt af meginhugtökum nútímaheilbrigðisþjónustu. Áherslan á sjálfsumönnun er lögð fram í þeim megintilgangi að stemma stigu við hrattvaxandi útgjöldum heilbrigðis­ þjónustunnar samhliða vaxandi fjölda aldraðra og fólks með langvinna sjúkdóma. Þessi grein tengist vinnu við rannsókn sem ber heitið Samráð til eflingar sjálfsumönnunar hjá fólki með langvinna lungnateppu og fjölskyldum þeirra og nýtur styrkja frá RANNÍS, Rannsóknasjóði Háskóla Íslands, Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, Vísindasjóði Landspítalans og Sjóði Odds Ólafssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.