Þjóðmál - 01.09.2012, Qupperneq 36

Þjóðmál - 01.09.2012, Qupperneq 36
 Þjóðmál haust 2012 35 saman í hópa eins og greint var frá hér að ofan, þá er stefnt að því í framtíðinni að þau lönd sem þess óska geti átt samstarf við At lants hafsbandalagið á tilteknum svið- um sem þau semja um, en önnur svið geti verið und an skilin . Þetta þýðir að 28 aðild- ar ríki band alagsins munu vinna saman með „utan garðs ríkjum“ að verkefnum sem geta tengst áætlanagerð, stjórnunarfræði að- gerða, borgaralegri og hernaðarlegri sam- vinnu, þjálfun og menntun, vörnum gegn hryðju verkum, vopnaþróun, notkun loft- rýmis, endurskipulagningu, endurnýjun, af vopn un, vísindum í friðsamlegum til- gangi og al manna vörnum . Þannig hafa rúm lega 1500 sam starfs verkefni af ýmsum toga verið ráðgerð . Atlantshafsbandalagið vill efla og styrkja samstarf við önnur lönd sem ekki eru aðilar að bandalaginu . En hér þarf að gera ráð fyrir sérstökum vandamálum sem geta komið upp . Allar ákvarðanir Atlantshafsbanda- lagsins eru teknar með samþykki allra aðildarríkja . Það er engin atkvæðagreiðsla með meiri hluta ákvörðunum, sem þýðir að hvert og eitt aðildarríkjanna 28 hefur í raun neitunar vald . Samstarfslöndin, sem ekki eru aðilar að bandalaginu, hafa hins vegar ekki ákvörð unar vald, en bandalagið tekur tillit til sjónar miða þeirra . Þeim mun fleiri sem taka þarf tillit til við ákvarðanir, þeim mun erfiðara er að að ná samstöðu . Árangurinn verður því oft minni en ella og niðurstaðan getur stundum endað í innihaldslitlum málamiðlunum . Þetta sést glögglega þegar stofnanir verða mjög stórar eða víðfeðmar eins og Sameinuðu þjóðirnar eða Öryggis- og Samvinnustofnun Evrópu . En hvaða ásteytingarmál verða hugsanleg í veröldinni á 21 . öldinni? Náttúruauðlindir A ðgangur að náttúruauðlindum er mikilvægur fyrir alla en þær eru ekki óþrjót andi . Spurningin kann því að verða hvort allar náttúruauðlindir eigi að fara undir alheims stjórn eða hvort þær eigi að vera áfram í einkaeign þjóða, jafnvel örþjóða eins og Íslands? Rússland, stærsta land jarðar, er gríðarlega auðugt af margvíslegum hráefnum . Rússar eru hins vegar ekki nema um 140 milljónir meðan Kínverjar eru 10 sinnum fjölmennari og Kínverja mun skorta ódýr hráefni í framtíðinni . Augljóst er að brugðið getur til beggja átta hjá Rússum að hafa slíkan risa sem nágranna . Það getur verið gott viðskiptalega séð, en alvarlegt ef stóri kaupand- inn/nágrann inn fer að setja afarkosti . Enginn vafi er á að Kínverjar gera sér grein fyrir nauðsyn þess að eiga sterkan al heims her til að gæta fjárfestinga sinna og við skipta- hagsmuna erlendis . Það mun eiga sérstaklega við í þeim löndum eða landssvæðum þar sem gnótt er hráefna en ríkisstjórnir eru ístöðulitlar . Þetta er kannski ekki ólíkt því hvernig Bandaríkjamenn hafa seilst til áhrifa um víða veröld síðastliðin 80 ár . Fólksfjölgunin Talið er að á jörðinni hafi búið um einn milljarður manna árið 1800 . Árið 1900 var mannfjöldinn kominn í 1½ milljarð, 3 A ðgangur að náttúruauðlindum er mikilvægur fyrir alla en þær eru ekki óþrjótandi . Spurningin kann því að verða hvort allar náttúruauðlindir eigi að fara undir alheimsstjórn eða hvort þær eigi að vera áfram í einkaeign þjóða, jafnvel örþjóða eins og Íslands?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.