Þjóðmál - 01.09.2012, Síða 65

Þjóðmál - 01.09.2012, Síða 65
64 Þjóðmál haust 2012 Síðasta vor, nánar tiltekið 8 . mars, hélt frjálshyggjuhópur Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) málfund í Valhöll um stöðu hægristefnunnar . Á fundinum var einkum leitað svara við þeirri spurningu hvað íslenskir hægrimenn geti lært af atburðum síðustu ára og hvaða hugmyndafræðilegu stefnu þeir eigi að taka . Framsögumenn voru fjórir af atkvæða - mestu hugmyndafræðingum íslenskra frjáls - hyggju- og íhaldsmanna á síðustu árum: Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórn málafræði við Háskóla Íslands, Gunn laugur Jónsson, framkvæmdastjóri og at hafna maður, Jakob F . Ásgeirsson, rit- stjóri Þjóðmála og útgefandi, og Óli Björn Kárason, rit stjóri og varaþingmaður Sjálf- stæðis flokksins . Annar kunnur vara- þingmaður flokksins, Sigríður Andersen, héraðsd ómslögmaður og ein af aðstand end- um Andríkis, flutti síðan ávarp í fundar lok . Fundurinn var ágætlega sóttur og hann heppnaðist vel í alla staði . Ræðurnar voru innihaldsríkar og beittar . Framsögumenn voru spurðir spjörunum úr á milli erinda, umræður voru líflegar og svör gagnleg . Aðstandendur fundarins fengu afar jákvæð viðbrögð frá fundargestum að fundi loknum, sem sögðust sumir ekki muna eftir jafn mikilvægum og áhugaverðum fundi um stjórnmál og hugmyndafræði . Grundvallarmál voru rædd „af hreinskilni og hispursleysi“, eins og einn fundargestur orðaði það . Eins og ég rakti í inngangserindi mínu sem fundarstjóri, þá er því stundum haldið fram í þjóðmálaumræðunni að frjáls hyggju- menn í heiminum séu í vörn, að efa semdir hafi læðst að þeim, að stefna þeirra hafi ekki reynst raunhæf, að frjáls hyggjan hafi beðið skipbrot . En ekkert er fjær sanni . Frjálshyggjumenn hafa aldrei verið vissari í eigin sök, aldrei verið sannfærðari um að stefna þeirra sé eina raunhæfa leiðin, aldrei verið ákafari gegn hvers kyns málamiðlunum — gegn pils falda kapítal- isma og blönduðu hagkerfi . Mikil vægt er að krafturinn og gerjunin í hugmynda baráttu frjálshyggjumanna í Bandaríkj unum og víða annars staðar nái hingað til lands . Ásgeir Jóhannesson Ný sókn Lærdómur af málfundi frjálshyggjuhóps SUS um stöðu hægristefnunnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.