Þjóðmál - 01.12.2012, Qupperneq 5

Þjóðmál - 01.12.2012, Qupperneq 5
4 Þjóðmál VETUR 2012 Uglubækur 2012 Ugla útgáfa ehf. • Hraunteigi 7 • 105 Reykjavík www.uglautgafa.is • nb@simnet.is • s. 698-9140 vík . Ég lenti í 12 . sæti í prófkjörinu, með 2 .205 atkvæði samanlagt í 1 .–8 . sæti . Ég bauð mig fram vegna þess að mér fannst Sjálfstæðisflokkurinn þurfa á rót tækri endurnýjun á að halda . Mér fannst flokkur inn hafa verið alltof kraft- lítill í stjórna randstöðu og ekki hafa staðið nægilega vörð um grundvallarsjónarmið sín . Þetta hefði leitt til þess að vinstrimenn hefðu undanfarin ár nánast fengið frítt spil . Þessi gagnrýni átti jafnt við um sjálfstæðismenn á þingi sem í borgarstjórn . En stuðningsmenn flokksins í Reykjavík virðast algerlega ósammála þessu mati eins og niðurstaða prófkjörsins í Reykjavík sýnir glöggt . Fjórir þingmenn flokksins, sem buðu sig fram til endurkjörs, hlutu allir örugga kosn ingu . Aðrir, sem hlutu brautar gengi í próf kjörinu, voru oddviti borg ar stjórnar- flokksins, sem fékk glæsilega kosn ingu í efsta sætið, varaþingmaður, sem hafði tvisvar áður tekið þátt í prófkjöri (7 . sætið), borgar- fulltrúi með sterk ættar tengsl í flokkn um (8 . sætið), vara borgar fulltrúi, sem starfað hafði í hverfa félögum (9 . sætið), gamal- reynd flokkskona, sem tekið hafði þátt í nokkrum prófkjörum (10 . sætið), og ung ur lögfræðingur með sterk ættartengsl í flokkn- um (11 . sætið) . Þeir sem komu „nýir“ inn, þ .e . menn sem ekki höfðu áður starfað innan flokks ins eða í umboði hans, voru aðeins Brynjar Níelsson, sem hreppti 4 . sætið, og ritstjóri Þjóðmála, sem varð sem fyrr segir í 12 . sæti . „Róttæka endurnýjunin“, sem ég hafði vonast eftir, felst því aðeins í Brynjari Níelssyni, þar sem 12 . sætið verður í besta falli 1 .–2 . varaþingsmannssæti í öðru hvoru kjördæminu í Reykjavík . Dyggustu stuðningsmenn Sjálfstæðis flokks- ins í Reykja vík vilja greinilega „meira af því sama“, ef svo má segja . Þeir eru augljóslega sáttir við mál flutning full trúa sinna á undan- förnum árum, hvort sem er á þingi eða í borgarstjórn . Þá sýnast þeir ekki vilja „ný“ andlit, heldur fremur fólk sem hefur sterk sambönd innan flokksins, annaðhvort vegna ættar tengsla eða vegna starfa í þágu flokks ins . A lmennt má segja að til að ná árangri í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins þurfi að uppfylla eitt eða fleiri af þremur skilyrðum, þótt á því séu vissu lega undan tekn ingar: Í fyrsta lagi að hafa úr nægum fjár mun um að moða . Frambjóðandi þarf að safna 2–5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.