Þjóðmál - 01.12.2012, Qupperneq 30

Þjóðmál - 01.12.2012, Qupperneq 30
 Þjóðmál VETUR 2012 29 bæði þeirra sem láta þeim fjármuni í té og þeirra sem fá þá að láni . Að því er þá fyrrnefndu varðar hafa þeir sjaldnast mikla möguleika á að fylgjast með því eða afla upplýsinga um hvernig banki eða fjármálafyrirtæki ráðstafa fjármun um, sem þau hafa tekið við sem innláni eða feng- ið að láni . Sparifjáreigandi, sem leggur fé inn í banka, er að veita honum lán . Það lán er án trygginga, en sparifjáreigandinn verður að mega treysta því að bankinn taki fullgildar tryggingar fyrir ráðstöfun fjár hans í útlánastarfsemi sinni . Fjármálafyrirtæki í víðasta skilningi, þ .e . bankar, sparisjóðir, verðbréfafyrirtæki, tryggingafélög og lífeyrissjóðir, eru einingar, sem tengjast almannahagsmunum . Í lög um um endurskoðendur, nr . 79/2008, eru gerð- ar sérstakar kröfur um óhæði endur skoð - enda slíkra eininga . Að auki lúta þessar ein - ingar sérstöku eftirliti Fjármálaeftirlitsins . Hér á landi er enn í gildi að lögum til- skipun frá 9 . febrúar 1798, þ .e . „Tilskipun um áritun afborgana á skuldabréf“ til að bæta réttaröryggi í lánaviðskiptum . Þetta er hluti af aldagamalli hefð og fellur vel að hugmyndum Durkheim, að áliti félags- fræðinga . Einnig er vert að nefna að meðal elstu gildandi laga, sem hafa verulega þýð- ingu í einkaréttarlegum samningum, eru lög um víxla og lög um tékka, nr . 93 og nr . 94/1934, hvor tveggja byggð á sambærilegri lög gjöf á Norðurlöndum á sínum tíma . Bæði þessi form fjármálagerninga lúta ströngum form skilyrðum samkvæmt þessum lögum og öll dóma framkvæmd, þar sem byggt er á þess um lögum, tekur mið af hinu stranga formi . Á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins eru tald- ir upp þrjátíu lagabálkar, sem gilda um fjár málamarkaðinn, sá elsti frá 1991 . Flest þessara laga eru innleiðingar á tilskipunum Evrópu sambandsins samkvæmt EES-samn- ingi, þ .e . lög nr . 2/1993 . Inn í upp taln- ingu FME vantar þó hlutafélagalögin, nr . 2/1995, það að fjármálafyrirtæki skuli rekin sem hlutafélög og réttarreglur hlutafélaga skuli gilda um sparisjóði, sem ekki eru reknir sem hlutafélög . Það vekur athygli að hæstiréttur hefur aðeins níu sinnum á 1. mynd. Innlán í innlánsstofnunum (Seðlabanki Íslands, 2008a) .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.