Þjóðmál - 01.12.2012, Qupperneq 44

Þjóðmál - 01.12.2012, Qupperneq 44
 Þjóðmál VETUR 2012 43 frumvarpsins sem lúta að stöðu, verkan og gagnvirkum samskiptum Alþingis, ríkisstjórnar og forseta og auknum mögu- leikum á þjóðaratkvæðagreiðslum . Að auki er farið fram á að nefndin greini ráðgert kosningafyrirkomulag og áhrif þess á fulltrúalýðræðið (http://www .althingi .is/ vef ur/frett .html?nfrettnr=1885) . Það vekur óneitanlega nokkra athygli hve skjótt formaður stjórnskipunar- og eftir lits nefndar brást við ábendingu sér- fræð inga hópsins um mögulega aðkomu Fen eyja nefndarinnar að málinu en á liðn- um misserum hefur ítrekað verið kallað eftir skipulegu mati og greiningu á þeim atriðum sem nefndin er nú beðin um álit á . Þegar stjórnlagaráð lauk vinnu sinni var m .a . rætt um nauðsyn „álagsprófana“ áður en málið kæmi til kasta þingsins . Ekkert gerðist og þessum óskum hefur enn sem komið er í engu verið sinnt . Það vekur því furðu að þegar til þess bær nefnd Alþingis (í það minnsta formaður nefndarinnar) ákveður loksins að standa fyrir efnislegri úttekt á hugsanlegri framtíðarstjórnarskrá lýðveldisins skuli vera ákveðið að leita til erlendrar sérfræðinganefndar . Komið hefur fram að Valgerði Bjarna- dótt ur hafi verið boðið að leggja fram form legt erindi stjórnskipunar- og eftir- lits nendar Al þingis á reglulegum fundi Fen eyjanefndarinn ar 14 . desember 2012 . Nefndin muni í fram haldi af því hefjast handa við að vinna álitsgerð um áður - nefnda þætti frumvarpsins . Með hliðsjón af því vægi sem reikna má með að um- sögn Feneyjanefndarinnar fái við frekari umfjöllun um frumvarp að nýrri stjórnar- skrá er ekki úr vegi að fjalla lítillega um tilkomu nefndarinnar og skoða þá álits gerð hennar sem ætla má að geti einna helst þjónað sem viðmið fyrir Íslendinga sem vilja reyna að átta sig á því hvers sé að vænta frá þessari umtöluðu nefnd Evrópuráðsins . Feneyjanefndin Eftir fall Berlínarmúrsins komu 18 ríki Evrópuráðsins á fót nefnd til að aðstoða nýfrjáls ríki Austur-Evrópu við að setja sér nýja stjórnarskrá í samræmi við vestrænar lýðræðishugmyndir . Nefndin, sem var stofn- uð árið 1990, ber heitið „Evrópunefnd til lýðræðis með lögum“ (opinbert heiti „The European Commission for Democracy through Law“) og hefur meginstarfi hennar falist í aðstoð við fyrrum kommúnista- ríki . Önnur ríki hafa þó einnig leitað eftir áliti nefndarinnar en þá á gjörólíkum for- sendum . Nú eru samtals 58 ríki fullgildir aðilar að nefndinni en þau eru auk aðildarríkja Evrópuráðsins: Kyrgyztan, Suður-Kórea, Marokkó, Alsír, Ísrael, Perú, Brasilía, Túnis, Mexíkó og Kazakhstan . Hvíta- Rússland telst hafa aukaaðild að nefndinni en Argentína, Kanada, Páfadómur, Japan, Bandaríki Norður-Ameríku og Uruguay eiga áheyrnarfulltrúa á fundum hennar . Fulltrúar frá Suður-Afríku og Palestínu hafa náð samkomulagi við Feneyjanefndina um fundarsetu með svipuðu fyrirkomulagi og ríkin sem eiga rétt á að hafa áheyrnarfulltrúa á fundum hennar . Hvert aðildarríki skipar einn fulltrúa til setu í Feneyjanefndinni og annan til vara . Nefndarmenn koma flestir úr röðum fræði- manna, hæstaréttardómara eða fulltrúa á þjóðþingum aðildarríkjanna . Þeir eru kosnir til fjögurra ára í senn og eru óháðir viðkomandi heimalandi í störfum sínum . Fulltrúi Íslands í nefndinni er dr . jur . Herdís Þorgeirsdóttir, prófessor og lögmaður, en hún er einnig formaður undirnefndar Feneyjanefndar um grundvallarréttindi og forseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga .* * Sjá frekari upplýsingar um Herdísi Þorgeirsdóttur á: http://www .viklaw .is/?c=webpage&id=110&lid=7 6&option=links
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.