Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 52

Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 52
 Þjóðmál VETUR 2012 51 fátækir og áttu enga skólagöngu að baki, að komast í nokkur efni með framtakssemi og ráðdeild, án stuðnings nokkurs ættarvalds . Einn þeirra var Þorleifur ríki Kolbeinsson á Háeyri á Eyrarbakka sem framan af ævinni var örsnauður, en tókst með hagsýni og sparsemi að verða einn af efnuðustu mönnum landsins . Frægt hefur orðið tilsvar hans þegar fátækur bóndi kom í búð hans og spurði um leið og hann losaði um böndin á böggum sínum með kutanum, hvernig hann hefði orðið svona ríkur . „Ég leysti hnútana en skar þá ekki,“ svaraði Þorleifur . Annar nafnkunnur maður sem nefna má í þessu samhengi er Geir „gamli“ Zoëga í Reykjavík . Hann ólst upp á fábrotnu alþýðuheimili og stundaði sjómennsku á opnum bátum frá fermingu og fram undir fertugt . Árið 1866 keypti hann frá Dan mörku í félagi við tvo útvegsbændur þilskip til fiskveiða . Þetta varð upphaf atvinnu byltingar í fiskveiðum . Geir varð á nokkrum árum umsvifamesti útgerðar- maður og fiskverkandi á landinu og stór- efnamaður . Thor Jensen, Geir Zoëga og Þorleifur á Háeyri voru það sem 19 . aldar menn kölluðu upp á amerísku „self made men“ . Slíkir menn nutu álits á Íslandi og komu fram einn Þrír Thorsbræðra í fjörunni við Skúlagötu, skammt frá höfuðstöðvum fjölskyldufyrirtækisins, út- gerð ar- og fiskvinnslufélagsins Kveldúlfs, klæddir að hætti fyrirmanna þeirra tíma . Þeir voru synir Thors Jensen sem um langt skeið var ríkasti maður landsins . Frá vinstri: Haukur, Ólafur og Richard Thors . (Þjóðminjasafn Íslands, ÓM/MÓL 260 .) Úr bókinni Íslensku ættarveldin .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.