Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 64

Þjóðmál - 01.12.2012, Blaðsíða 64
 Þjóðmál VETUR 2012 63 inn um gluggann þreytti flugið mitt . / Og þó ég ei til annars mætti duga / ég eflaust gæti kitlað nefið þitt .“ Blaðið varð eftir inni í bókinni, sem hann setti upp í hillu á skrifstofu sinni . Síðan sagðist Sigurður hafa gleymt þessu . Sigurður segir að Sigfús hafi oft litið inn hjá þeim hjónum . Eitt sinn greip Sigfús bók úr hillunni, einmitt þá sem ljóðið var í . Hann spurði hver væri höfundur inn . Sigurður sagði honum það en bað Sigfús að rétta sér blaðið, hann ætlaði að henda því . Sigfús sagði þá að sig langaði að gera lag við síðustu tvær vísurnar . Sigurður sagði að hann mætti fá vísurnar ef hann semdi lag á tíu mínútum . Þeir fóru inn í setustofuna og að píanóinu . „Sigfús byrjaði næstum strax að semja eftir textanum og ég tók tímann,“ segir Sigurður í ævisö gunni . „Eftir átta mínútur var lagið full s kapað .“ Allir að raula lagið En hvernig varð nafnið til? Þegar Sigfús fór aftur til Reykjavíkur flaug hann með Birni Pálssyni . „Á leiðinni var hann að sýna mér hvernig hann gæti látið flugvélina velta sitt á hvað, hve lipur þessi litla rella hans væri, og þá laust því niður í huga minn að lagið ætti bara að heita Litla flugan,“ sagði tónskáldið í samtali við Vísi . Eftir að Sigfús kom aftur til höfuð borg- arinnar hitti hann Pétur Pétursson útvarps- þul á förnum vegi . Pétur bauð honum í skemmtiþátt sinn Sitt af hverju tagi . Þar spilaði Sigfús og söng lagið í fyrsta sinn fyrir Nóturnar við Litlu fluguna voru gefnar út 15 . mars 1952, þremur vikum eftir að lagið var fyrst flutt í útvarpsþætti og sló í gegn .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.