Þjóðmál - 01.12.2012, Síða 65

Þjóðmál - 01.12.2012, Síða 65
64 Þjóðmál VETUR 2012 Sigurður Elíasson var tilrauna stjóri á Reykhól- um þegar leiðir hans og Sig fúsar lágu saman . Kona hans var Anna Ólöf Elíasson . alþjóð . Þátturinn var á dagskrá Útvarpsins miðvikudaginn 20 . febrúar 1952, milli kl . 21 og 22 um kvöldið . Meðan Sigfús var að spila lagið fór rafmagnið af Reykjavík . „Þegar nokkrar mínútur voru eftir af þættinum kom rafmagnið aftur á og fannst Pétri það eiga vel við að ljúka þættinum með því að biðja mig um að leika lagið,“ sagði Sigfús .7 Og hann lék lagið aftur . Það tók aðeins eina mínútu og tuttugu sekúndur í flutningi . Sigfús sagði síðar í útvarpsviðtali: „Mig rak í rogastans daginn eftir að hún var flutt í útvarp, þá heyrði ég þetta blístrað út um allt, unga og aldna .“8 Nokkrum dögum síðar var lagið „raulað víða á skemmtistöðum bæjarins,“ eins og Mánudagsblaðið orðaði það .9 Og ungu kynslóðinni fannst það „agalega smart“ .10 Velvakandi Morgunblaðsins sagði: „Í hverri götu suðar hún Litla flugan hans Sigfúsar Halldórssonar, þessi, sem hann kom með að vestan í vetur . Strákarnir blístra lagið undir berum himni, húsmæðurnar raula það við eldhúsborðið, og barnfóstran syng- ur hvítvoðunginn í svefn .“11 Vísir sagði að Litla flugan væri „eitt þessara laga sem læðast alveg óafvitandi inn um hlustir manns, gerir manni glatt í geði og áður en varir er maður tekinn að raula það .“12 Textinn var birtur í Tímanum 13 . mars og tveimur dögum síðar voru nóturnar komn- ar í sölu í bókaverslunum .13 Það þótti nokkrum tíðindum sæta þegar lagið heyrðist í útvarpsþætti Benedikts Gröndal, Óskastundinni, 23 . mars, flutt af „kvartett“ en Björn R . Einarsson söng samt allar raddirnar .14 Björn hafði leikið sér að því að syngja lagið inn á lakkplötu hjá Radíó- og raftækjastofunni við Óðinsgötu, við undirleik Magnúsar Péturssonar .15 Sigfús var spurður að því í viðtali í Út­ varps tíðindum hvort ekki væri skrýtið að heyra lag eftir sjálfan sig hvar sem maður kæmi . Hann sagði: „O, jú . En ég er farinn að venjast þessu . Og manni þykir vænt um að heyra það að maður hefur gert eitthvað fyrir aðra .“ Aðspurður hvort hann væri ekki orðinn ríkur af tónsmíðunum svaraði hann því neit andi, sagðist hafa gefið lög sín út sjálfur . „Þau eru minna keypt en þau eru sungin .“16 Mánuði eftir frumflutning Litlu flugunnar söng Ævar Kvaran leikari sjö lög Sigfúsar í Útvarpið, við undirleik tónskáldsins .17 Á plötu í desember Sumarið 1952 hélt Sigfús, ásamt Höskuldi Skagfjörð leikara og Soffíu Karlsdóttur söngkonu, í ferð um landið . Hópurinn nefndist Litla flugan . Haldnar voru söngskemmtanir á um fimmtíu stöðum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.