Þjóðmál - 01.12.2012, Qupperneq 78

Þjóðmál - 01.12.2012, Qupperneq 78
 Þjóðmál VETUR 2012 77 Þ jóðmál birti á dögunum ritdóm um bók mína, Kredda í kreppu . Hann ritar Geir Ágústsson, verkfræðingur og ákafur frjáls hyggjumaður af austurríska skólan um, hallur undir menn á borð við Ludwig von Mises og Murray Rothbard .1 Bara hentistefnumaður? R itdómari stiklar á stóru og gefur væg-ast sagt skáldlega mynd af skoðunum mínum . Í bókinni segist ég fylgja „miðjunni hörðu og hentistefnunni mjúku“ (Kredda í kreppu (héðan í frá „KíK“), bls . 27–42) . En Geir nefnir hvergi miðjuna hörðu, hvað þá staðhæfingu mína um að frjálslynd jafnaðar- stefna sé miðjuhörkustefna og mér mjög að skapi . Ekki heldur að ég segi að það sé efastef í lífsskoðun minni og að stefið megi heyra í öllu sem ég skrifa um stjórn mál . Í stað þess talar hann eins og ég boði hentistefnu einvörðungu og staðhæfir svo að slík hentistefna sé óafsannanleg (Geir (2012), bls . 86–87) . En ég ræði þennan vanda í bókinni og segi beinum orðum: „Ef hægt er að sýna fram á að alfrjáls markaður sé eini sæmilegi efnahagskosturinn sem völ er á þá verður miðjumaðurinn að viður- kenna að efnahagsstefna sín hafi beðið skip- brot . Og ef hentistefna mín sýnir sig að vera ávísun á framsóknarmennsku af verri gerð inni þá er betra að finna sér járnharðar reglur um gott og slæmt í pólitík .“ (KíK, bls . 40–41 .) Sem sagt, stjórnmálakenningar mínar eru hrekjanlegar, gagnstætt hinum hátimbruðu speglasjónum austurríska skólans í hag- fræði sem hvergi snerta jörðina . Enda hafn- aði Ludwig von Mises því að hagfræði væri reynslu vísindi, hún væri rökfræði ákvarð- anna . Þau grundvallarsannindi sem gilda um athafnir og efnahagslíf væru þess eðlis að hvorki væri hægt að sanna né afsanna þau . Svo ætti að leiða allan sannleikann um efna hag inn röklega af þessum grund vallar- for send um, reynslan kæmi málinu lítið við . En er hægt að sannreyna þessar kenning- ar? Ég efast um það og fæ ekki betur séð en að reynslan verði að leika lykilhlutverk í hagfræði (sjá nánar KíK, bls . 53–55) . Stefán Snævarr Geir og draumur útópistans Ritdómi svarað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.