Þjóðmál - 01.12.2012, Qupperneq 97

Þjóðmál - 01.12.2012, Qupperneq 97
96 Þjóðmál VETUR 2012 tungumál en sjaldnast sitt eigið móðurmál, rótslitinn einstæðingur með kjölfestu í voninni, alla sína ævi á leiðinni heim .“ að fórna sér fyrir hinn aðilann . Hið nána samband eigi að vera eitthvað sem karlar — og konur — gera sjálfs sín vegna . Bónus- inn er hins vegar að það sem kemur hinum aðilanum vel, styrkir samskiptin . Líklega eru það fæstir nútíkarla — og kvenna — sem geta eða vilja lifa upp til dyggða söguhetjanna hennar Ayn og þess- arar hreinu, tæru ástar sem þær ástunda: Hún svaf ekkert á þeim klukkustundum sem hún átti eftir að vera í dalnum . Hún sat á gólfinu í herberginu sínu, þrýsti höfðinu að rúminu og fann ekki til neins nema návistar hans hinum megin við þilið . Stundum fannst henni sem hann stæði fyrir framan hana, eins og hún sæti við fótskör hans . Þannig varði hún síð ustu nótt inni með honum . (Undirstað an, s . 800 .) Vitanlega getur ein bók aldrei rúmað hið endanlega svar og þeir, sem einungis trúa á eina bók, eru verst upplýstir af öllum . Undirstaðan er þó allt öðruvísi bók en flest okkar hafa lesið áður . Og lesendur hennar eiga margar skemmtilegar nætur fram- undan í félagsskap Atlasar og Ayn . Okkur lesendum er mikill fengur að því stórvirki Elínar Guðmundsdóttur að koma þessu verki svo listavel yfir á íslensku . ___________________________________________ Ævisaga Nonna Ein af eftirtektarverðustu bókum hausts ins er áreiðanlega Pater Jón Sveinsson — NONNI eftir Gunnar F . Guðmundsson sagn fræðing . Bækurnar um Nonna og Manna eru hverjum Ís lend- ingi, sem kominn er yfir miðjan aldur, hugstæðar . Sjálfur var Nonni mjög minnis- stæður öllum sem honum kynntust . Í næsta hefti Þjóðmála mun birtast ritómur um bókina . Undir lok bókarinnar kemst höfundur svo að orði um söguhetju sína: „Jón Sveinsson lifði og hrærðist i bókum sínum, Nonnabókunum . En honum fannst hann jafnframt þurfa að fylgja sögum sínum eftir með því að ferðast um heiminn, hitta fólk og komast í lifandi samband við það . Þannig fékk einnig eirðarleysi hans „postullegan“ tilgang . Hann var heimsmaður án föðurlands, talaði mörg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.