Skólavarðan - 01.11.2013, Blaðsíða 9

Skólavarðan - 01.11.2013, Blaðsíða 9
Skólavarðan 2. tbl 2013 7 líffræðilíffræ i Ég framkvæmdi endurtekið mat á áfanganum LIF303 að loknu öðru skólaárinu og niðurstöður voru í stuttu máli þær að nemendur voru almennt sáttari en eftir fyrra skólaárið. Gaf það vísbendingu um að breytingarnar sem voru gerðar skiluðu tilætluðum árangri. grUNNþÆTTir MeNNT- UNar Og MaT Á iNN- LeiðiNgU þeirra Ný menntastefna byggist á sex grunn- þáttum menntunar. Þeir eru: Heilbrigði og velferð, lýðræði og mannréttindi, jafnrétti, sköpun, læsi og sjálfbærni. Grunnþættirnir eiga að vera sýnilegir í námi og kennslu nemenda, starfshátt- um, skipulagi og þróunaráætlunum. Einnig eiga þeir að birtast i tengslum skólans við samfélagið. Nemendum voru kynntir grunnþættirnir í upphafi áfangans og ég hélt umræðu um þá gangandi meðan á honum stóð. Áfang- inn er þrískiptur og samanstendur af heimildaritgerð og rannsóknaverkefni sem skilað er á skýrsluformi, auk vegg- innleiðing og mat á nýjum áherslum í menntamálum Hæfniviðmið og grunnþættir menntunar í LiF303. spjalds sem kynnt er á ráðstefnu sem nemendur halda í skólanum. Ég lagði könnun fyrir nemendur að loknum sér- hverjum hluta til að auðveldara væri fyrir þá að meta hvort og þá hvernig grunnþættirnir hefðu skilað sér, en slíkt getur gleymst þegar breytt er um áherslur í náminu. Áfanginn var þannig metinn þrisvar. Hér er nokkur dæmi um svör nemenda •   „Læsi  kom  að  vissu  leyti  inn  í  þetta þar sem mikið af heim- ildum þurfti maður að lesa og skilja. Maður þurfti að treysta á sjálfan sig.“ •   „Ég lærði betur að lesa heimildir  og vinna út frá þeim á skapandi hátt.“ •   „Upplýsingaöflun,  heilbrigði  og  velferð tengdist efninu. Sam- vinna var góð í hópnum, allir jafnir og hjálpuðust að. Sumir voru klárir í einhverju og gátu miðlað því til hinna.“ •   „Sköpun í hönnun verkefnisins“. •   „Ágætis æfing í almennri þátt- töku í samfélaginu sem og gagnvart báðum kynjum líkt og einstaklingar fást við í daglegu lífi, í starfi og vinnu. Spurning um að hafa alla hópa kynja- blandaða.“ •   „Við  leituðum  ýmissa  upplýs- inga á netinu og lærðum ýmis- legt út frá því.“ Einnig leitaði ég til kennara áfangans til að fá fram þeirra mat. Unnið úr sýnum. Nemendur halda fyrirlestur í LÍF 303.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.