Skólavarðan - 01.11.2013, Blaðsíða 58
56 Skólavarðan 2. tbl 2013
LÁrÉTT
3. Fugl af snípuætt sem myndar sérstakt hljóð
með stélfjöðrum sínum. (12)
6. Bjalla af ættinni Curculionidae sem eru með
höfuð ummynduð í trjónu. (10)
7. Eftirnafn bresks barnabókahöfundar af
norskum ættum. (4)
10. Lítið dýr þekkt fyrir hæfileika sinn til að
drepa slöngur. (6)
11. Fylkið sem Chicago er í. (8)
12. Réttur búinn til úr broddmjólk. (8)
14. Hand- eða fótknúið spunaverkfæri. (6)
16. Skrá yfir afkomendur. (8)
18. Það sem er í holrúmi beina. (10)
20. Portúgölsk eyja undan vesturströnd
Norður-Afríku. (7)
22. Stórt tjald. (8)
24. Gutenberg er faðir þessarar listgreinar. (9)
26. Margaret ________ kanadískur rithöfundur
sem hefur skrifað meðal annars Sögu
þernunnar. (6)
27. Japönsk flotaborg. (8)
30. Höfuðborg Babýloníu (5)
33. Vökvi sem inniheldur 2-5% af kjarnaolíum í
vatni og alkóhóli. (10)
34. Þýska þingið. (9)
35. Kviðdómur skipaður 12 mönnum. (12)
38. Mjúkur aftari hluti efri góms. (8)
39. Andlegur leiðtogi og kennari (10)
40. Staður sem Superman notar oft til að skipta
um föt. (9)
42. Hár og mjór turn við mosku. (8)
43. Þau efni sem lífvera getur ekki búið til, heldur
þarf að fá úr umhverfinu. (12)
LóðrÉTT
1. 9,461 × 1012 kílómetrar. (6)
2. Hvarfgjörn gulgræn lofttegund. (5)
3. Heiti Grikkja á undirheimunum. (5)
4. Dýrin sem eru sögð hafa mannsaugu. (8)
5. Núverandi íslenskt heiti Eystri-Árósa í Svíþjóð. (8)
6. Hollenskur málari þekktur fyrir 9. lóðrétt. (9)
8. Svæði fyrir framan sveitabæ. (4)
9. Andlitsmynd. (8)
13. Staður á golfvelli þar sem nota má tí. (6)
15. Höfuðborg Afganistan. (5)
17. Faðir Maríu meyjar. (6)
19. Sá hluti eyrans sem heyrnarbeinin eru í. (7)
21. Annar mánuður ársins hjá Rómverjum. (5)
23. Friðlýst steintegund hér á landi. (11)
25. Þeir sem þjálfa hesta. (12)
26. Byggingarlist. (10)
28. 7.300 km langt mannvirki. (10)
29. Starfstitill Otto Katz sem var yfirmaður Svejk. (10)
31. Marie _________ Josèphe Jeanne de Habsbourg-Lorraine. (10)
32. Ávextirnir sem eru notaðir í moussaka. (10)
36. Bær norður af Kaupmannahöfn. (6)
37. Ávextir Phoenix dactylifera. (6)
41. Íslenskur farfugl sem ber tegundarheitið Sterna paradisaea. (4)
KrOSSgÁTa SKóLaVÖrðUNNar
Lausn krOssGátu Í 1. tBL. skóLavörðunnar 2013.
Dregið var úr réttum lausnum á krossgátu síðasta
tölublaðs sem bárust og upp kom nafn Rannveigar
Þórhallsdóttur Ólafsgeisla 113, Reykjavík. Hún hlaut í
verðlaun bókina Sælkeragöngur um París myndaðar af
Silju Sallé, eldaðar af Sigríði Gunnarsdóttur. Bókaútgáfan
Salka gaf bókina.
Sendið lausnina ásamt nafni og heimilisfangi til Skólavörðunnar, Kennarahúsinu, Laufásvegi 81, 101
Reykjavík fyrir 20. desember nk. Heppinn lesandi fær í verðlaun bókina: Árið sem tvær mínútur bættust við
tímann eftir Rachel Joyce í þýðingu Ingunnar Snædal. Bókaútgáfan Bjartur & Veröld gaf bókina.