Skólavarðan - 01.11.2013, Blaðsíða 57

Skólavarðan - 01.11.2013, Blaðsíða 57
55SKóLaVarðaN 2. tbl 2013 smiðshöggsmiðshögg væri við mat á kennarastarfinu í Sví- þjóð eða í 0,99 af VLF fengist launa- talan 439.415, eða nánast sama tala og meðaldagvinnulaun BHM, en jöfnuður við matið í Danmörku sem er 1,63 af VLF myndi skila rösklega jöfnuði við meðallaun sérfræðinga á almennum markaði á Íslandi. Sjá skýringarmynd hér. Svona mætti halda áfram en kjarni málsins er þessi: Fá OECD ríki meta kennarastarfið lakar til launa en Ísland. Svo nú skal því beint til áhugamanna um að gera framhaldsskólann eins og ,,í öðrum löndum“ að byrja á réttum enda og verðmeta kennarastarfið svip- að og þar tíðkast. Elna Katrín Jónsdóttir, kennari í Kvennaskólanum í Reykjavík. Greinin var birt sem Vikupóstur á vef FF. ef Íslendingar næðu meðaltali OecD landanna væru meðaldagvinnulaun íslenskra framhalds — skólakennara 585.886 kr. á mánuði en ekki 377.275 kr. Elna Katrín Jónsdóttir. Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is Flottar yfirhafnir fyrir flottar konur St. 38-58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.