Skólavarðan - 01.11.2013, Blaðsíða 15

Skólavarðan - 01.11.2013, Blaðsíða 15
Skólavarðan 2. tbl 2013 13 Samanburðarhópar kennara eru gjarnan ríkisstarfs- menn með háskólapróf og starfsréttindi í tilteknum greinum, sem bera svipaða ábyrgð í starfi. Framhaldsskólar geta ekki fjölgað eða fækkað verk- efnum sínum sjálfir og hafa mjög lítinn rétt til gjald- töku fyrir þau. Þeir hafa takmörkuð tækifæri til að afla sér tekna, litla markaðstengingu og samkeppni þeirra á milli er ekki virk í fjárhagslegum skilningi. Kennarar og aðrir sem vinna í framhaldsskólum eru háðir því að grunnmat á störfum þeirra til launa og starfskjörum byggi á ábyrgri stefnu stjórnvalda. Sú stefna ætti að sýna í verki gildi og mikilvægi starf- seminnar sem kennarar bera ábyrgð á og felst í því að mennta þá sem „erfa eiga landið“. Mat á kennarastarfinu hér á landi kemur illa út sam- anborið við meðaltal OECD og einstök Norðurlönd. Það blasir við að starfskjörin eru knúin fram í erfiðum kjarasamningum. Núverandi kjarasamningakerfi er dreifstýrt og líkt því sem almennt gerist hjá ríkinu, að minnsta kosti á yfir- borðinu, en áhrif þess á kjör kennara eru í raun mjög ólík þeim sem það hefur á kjör samanburðarhópanna. Kæ u ke na ar Í vetur býðst félag mönnum í KÍ að nota hótelmið til að greið fyrir gistingu á litlu hlýlegu gistiheimili í Grjótaþorpinu. Í boði er gisti g í eins og tveggj manna herbergjum e a í íbúð með 2 svefnherbergjum og möguleika á svefnplássi í stofunni. Nánari upplýsingar á ki.is og brattagata.com Hlakka t l að sjá ykkur Ingunn, sí i 612 9800 Nordplus NorræNa meNNtaáætluNiN Styrkir til bekkjaheimsókna, kennaraskipta, norrænna tungumálaverkefna og annarra samstarfsverkefna á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum. Næsti umsóknarfrestur er 1. febrúar 2014 Kynnið ykkur málið á www.nordplus.is Launakjör framhaldsskólakennara hafa dregist verulega aftur úr samanburðarhópum. kjaramálkjara ál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.