Skólavarðan - 01.11.2013, Blaðsíða 13

Skólavarðan - 01.11.2013, Blaðsíða 13
Skólavarðan 2. tbl 2013 11 kjaramálkjara ál tímasamning og freista þess að ná nauðsynlegri kjaraleiðréttingu síðar? Eða á að reyna að knýja fram leiðrétt- ingu í samningi til lengri tíma? Slíkt yrði ekki auðvelt og gæti kallað á átök. Yfir þessi mál fara aðildarfélög KÍ þessa dagana með trúnaðarmönnum, samn- inganefndum og öðru lykilfólki innan félaganna. óÁNÆgJa MiLLi- TeKJUHópa eyKST Eftir stendur óleystur vandi sem hefur aukist síðustu misseri. Þó allir séu sammála um nauðsyn þess að hækka lægstu laun þá skapar áherslan á það ákveðinn vanda. Munurinn á lægstu launum og launum millitekjuhópa hefur minnkað mikið á síðustu miss- erum og um leið hefur óánægja milli- tekjuhópanna með kjör sín aukist mikið. Ríflega 6% kjaraleiðrétting hjúkrunarfræðinga í vetur, sem og það Samningar leiðréttinga eða brostinna vona? Undirritun kjarasamnings grunnskólakennara í apríl 2008. Ásmundur Stefánsson, þáverandi ríkissáttasemjari tekur í hönd Ólafs Loftssonar, formanns FG. Þórður Hjaltested og Karl Björnsson fylgjast með. þegar tuttugu ríkisforstjórar fengu allt að 20% launahækkun með úrskurði Kjararáðs í haust, kynti undir þessa óánægju. Það eru því ekki bara kennarar sem gera kröfu um sérstaka leiðréttingu í samningunum nú. Margar heilbrigðis- stéttir hafa t.d. að undanförnu minnt með áberandi hætti á slök launakjör sín og mikið álag. Það er því víðar en innan KÍ sem væntingarnar eru miklar. En nú í upphafi vetrar er aðeins eitt sem liggur fyrir – engar einfaldar lausnir blasa við. Texti: Aðalbjörn Sigurðsson. giLDiSTÍMi KJaraSaMNiNga aðiLDarFÉLaga KÍ • Félag stjórnenda í leikskólum, Skólastjórafélag Íslands, Félag framhaldsskólakennara, Félag stjórnenda í framhaldsskólum og Félag tónlistarskólakennara: 31. janúar 2014. • Félag grunnskólakennara: Runnu út 29. febrúar 2012. Viðræðuáætl- un gildir til 28. febrúar 2013. • Félag leikskólakennara: 30. apríl 2014.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.