Skólavarðan - 01.11.2013, Síða 13

Skólavarðan - 01.11.2013, Síða 13
Skólavarðan 2. tbl 2013 11 kjaramálkjara ál tímasamning og freista þess að ná nauðsynlegri kjaraleiðréttingu síðar? Eða á að reyna að knýja fram leiðrétt- ingu í samningi til lengri tíma? Slíkt yrði ekki auðvelt og gæti kallað á átök. Yfir þessi mál fara aðildarfélög KÍ þessa dagana með trúnaðarmönnum, samn- inganefndum og öðru lykilfólki innan félaganna. óÁNÆgJa MiLLi- TeKJUHópa eyKST Eftir stendur óleystur vandi sem hefur aukist síðustu misseri. Þó allir séu sammála um nauðsyn þess að hækka lægstu laun þá skapar áherslan á það ákveðinn vanda. Munurinn á lægstu launum og launum millitekjuhópa hefur minnkað mikið á síðustu miss- erum og um leið hefur óánægja milli- tekjuhópanna með kjör sín aukist mikið. Ríflega 6% kjaraleiðrétting hjúkrunarfræðinga í vetur, sem og það Samningar leiðréttinga eða brostinna vona? Undirritun kjarasamnings grunnskólakennara í apríl 2008. Ásmundur Stefánsson, þáverandi ríkissáttasemjari tekur í hönd Ólafs Loftssonar, formanns FG. Þórður Hjaltested og Karl Björnsson fylgjast með. þegar tuttugu ríkisforstjórar fengu allt að 20% launahækkun með úrskurði Kjararáðs í haust, kynti undir þessa óánægju. Það eru því ekki bara kennarar sem gera kröfu um sérstaka leiðréttingu í samningunum nú. Margar heilbrigðis- stéttir hafa t.d. að undanförnu minnt með áberandi hætti á slök launakjör sín og mikið álag. Það er því víðar en innan KÍ sem væntingarnar eru miklar. En nú í upphafi vetrar er aðeins eitt sem liggur fyrir – engar einfaldar lausnir blasa við. Texti: Aðalbjörn Sigurðsson. giLDiSTÍMi KJaraSaMNiNga aðiLDarFÉLaga KÍ • Félag stjórnenda í leikskólum, Skólastjórafélag Íslands, Félag framhaldsskólakennara, Félag stjórnenda í framhaldsskólum og Félag tónlistarskólakennara: 31. janúar 2014. • Félag grunnskólakennara: Runnu út 29. febrúar 2012. Viðræðuáætl- un gildir til 28. febrúar 2013. • Félag leikskólakennara: 30. apríl 2014.

x

Skólavarðan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.