Skólavarðan - 01.11.2013, Blaðsíða 51

Skólavarðan - 01.11.2013, Blaðsíða 51
Skólavarðan 2. tbl 2013 49 Markmið verkefnisins Fljúgandi teppi er að: • skapa hvetjandi umhverfi þar sem nemendur, foreldrar og starfsfólk af erlendu bergi brotið og Íslendingar hittast og kynnast menningu hver annars, • stuðla að gagnkvæmri virðingu og skilningi, • skapa vettvang þar sem við getum undrast og hrifist af því, sem er líkt og ólíkt í menningu okkar, • hinir ólíku menningarheimar mætist í tónlist, dansi, myndlist, bók- menntum, kvikmyndum, matargerð, ævintýrum og goðsögnum, frása- gnarlist, leiklist, leik og hreyfingu, • einstaklingar verði meðvitaðir um gildi eigin menningar við það að kynna hana fyrir öðrum, • þróa hæfileika barnanna til að geta tekið virkan þátt í samfélaginu og gera sér ljóst að ólík menning geti auðgað þeirra eigin menningu. menningarmótmenningarm t Menningarmótsverkefnið Fljúgandi teppi, sem er þáttur í fjölmenningar- starfi Borgarbókasafns Reykjavíkur, hefur nú flogið milli skóla í Reykjavík í fimm ár. Verkefnið fagnar margbreyti- leika nemenda og skapar vitund um mikilvægi menningarheims hvers og eins; að allir geymi fjársjóð inni í sér sem full ástæða er til að deila með öðrum. Á menningarmótum kynnir hver þátt- takandi sín áhugamál og menningu á skapandi hátt. Þá er ekki endilega verið að hugsa um þjóðarmenningu heldur einungis það sem skiptir mestu máli fyrir hvern og einn. Allir eru þátt- takendur og áhorfendur um leið. Frá árinu 2008 hafa verið haldin 60-70 menningarmót í leik-, grunn- og fram- haldsskólum í Reykjavík, þar af 10 á þessu skólaári. Háteigsskóli er einn þeirra skóla sem ákveðið hafa að gera þátttöku í verk- efninu að föstum lið í skólastarfinu. Þeim skólum fer ört fjölgandi sem halda menningarmót árlega hjá ákveðnum árgangi, og aðrir hafa slík mót á öllum stigum skólans. Myndirnar eru úr Háteigsskóla. Fljúgandi teppi Menningarmót eru fastur liður í starfi Háteigsskóla. Að gefa hlutdeild í áhugamálum sínum. - Menningarmót í Háteigsskóla fimm ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.