Skólavarðan


Skólavarðan - 01.12.2015, Side 3

Skólavarðan - 01.12.2015, Side 3
DESEMBER 2015 3 Láttu sparnaðinn rætast Sparnaður Settu þér skemmtilegt markmið og náðu því! Við vitum að það getur verið erfitt að hefja reglulegan sparnað. Þess vegna höfum við einfaldað fyrstu skrefin í Netbankanum. Um leið og sparnaðurinn er orðinn hluti af föstum útgjöldum er eftirleikurinn miklu auðveldari. Hvað hefur þig alltaf dreymt um að gera? Láttu sparnaðinn rætast! Sólarfríið mikla islandsbanki.is Netspjall Sími 440 4000 Facebook SKÓLAVARÐAN DESEMBER 2015 7.TBLEFNISYFIRLIT Kynjaþróun í kennarastétt Aðeins fimmti hver félagsmaður Kennarasambandsins er karl. Úttekt hagfræðings KÍ leiðir í ljós að hlutfall karla í kennarastétt mun lækka enn frekar á næstu árum, verði ekkert að gert. Krakkar bestir í að toga aðra krakka að lestri Brynhildur Þórarinsdóttir segir mögulegt að efla áhuga barna á bóklestri. Jákvæð nálgun er lík- legust til árangurs og nauðsynlegt er að mati Brynhildar að standa betur að rekstri skólasafna. Laugardagurinn þegar veggir milli nágranna féllu Um átta hundruð manns lögðu leið sína á fjölmenningarhátíð íbúa Bakka- og Stekkjahverfis í Breiðholti í lok október. „Dagur- inn fór fram úr björtustu vonum,“ segir Sara Björg Sigurðardóttir, hugmyndasmiður hátíðarinnar. Foreldrasamtöl fara fram síðdegis og fram á kvöld Mikill munur er á kennarastarf- inu á Íslandi og í Danmörku. Guðfinna Emma Sveinsdóttir, kennari í Nordstjerne-skólanum á Norður-Sjálandi, segir launin betri í Danmörku, bæði í krónum talið og hvað fæst fyrir þau. „Helvítis skítakerfin“ „Ef tölvukerfi virka ekki getur það haft veruleg áhrif á afköst, sem aftur hefur áhrif á starfsfólk og starfsánægju,“ skrifar Ásdís Ingólfsdóttir í grein þar sem hún segir frá bókinni „Jävla skit- system“ eftir Jónas Söderström. Kennarasamband Íslands Kennarahúsinu Laufásvegi 81, 101 Reykjavík Sími 595 1111 Netfang: utgafa@ki.is Forsíðumyndin sýnir þróun á hlutfalli kvenna og karla í stétt framhaldsskólakennara, á árabilinu frá 1999 til dagsins í dag og spá um þróun til 2030. Ritstjórar: Aðalbjörn Sigurðsson og Arndís Þorgeirsdóttir Ábyrgðarmaður: Þórður Á. Hjaltested Hönnun og umbrot: Kjarninn Prófarkalestur: Urður Snædal Auglýsingar: Stella Kristinsdóttir Prentun: Oddi Skólavarðan KENNARA SAMBAN D ÍSLAND S DESEM BER 2015 1999-200 0 2000-200 1 2001-200 2 2002-200 3 2003-200 4 2004-200 5 2005-200 6 2006-200 7 2007-200 8 2008-200 9 2009-201 0 2010-201 1 2011-201 2 spá 2020 spá 2030 KONUR T AKA YFIR Yfir 80 pr ósent féla gsmanna Kennara samband sins eru k onur. Hlu tfallið á e ftir að hækka á næstu árum. Útl it er fyrir mesta br eytingu í framhald sskólum. Myndin sý nir kynjaþ róun með al framha ldsskólak ennara. Síðutal 4 Leiðari 6 Fréttir og tilkynningar 8 Eru karlar í kennarastétt að deyja út? 14 Sömu vandamálin á öllum Norðurlöndunum 16 Leiklist getur unnið á hræðslu og fordómum 18 Kennarar en ekki sáluhjálparar 20 Hentu öllum hugmyndum sem þú hefur um eldra fólk 22 Krakkar bestir í að toga aðra krakka að lestri 24 Foreldrasamtöl fara fram síðdegis og fram á kvöld 26 Laugardagurinn þegar veggir milli nágranna féllu 30 Verðlaunasmásögurnar 36 Vantar samfélagslega sátt um iðnnám 39 Að mennta heimsborgara 40 Að bregðast rétt við ofbeldi og áföllum innan skólans 42 Menntun til gagnkvæmrar ábyrgðar 44 Stefna í námskrármálum og faglegt sjálfstæði kennara 46 Krakkar vilja skilja heiminn 48 Helvítis skítakerfin 49 Félaginn 50 Krossgáta 8 22 24 26 48

x

Skólavarðan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.