Félagsbréf - 01.12.1961, Qupperneq 10

Félagsbréf - 01.12.1961, Qupperneq 10
8 FÉLAGSBRÉF og margir ágœtir áhrifamenn hafa frá henni komið. En sjálf hefur stofnunin barizt i bökkum lengst af. Slarfssviðið var of pröngt þegar i upphafi og hefur ávallt verið pað. Áherzla hefur verið lögð á að brautskrá hœfa embœttismenn, og hefur pað vissulega tekizt með ágœtum. En aldrei hefur pess orðið vart, að frjó andleg menn- ing próaðist meðal nemenda háskólans nc nýir menningarstraum- ar bœrust út frá þeim sem heild. Stafar pað áreiðanlega miklu fremur af slœmum skilyrðum til félagslifs og vafasamri undirbún- ingsmenntun en þvi, að kennendur háskólans sé um að saka. Itaunvísindi og' íslenzk menning; Af þeim gjöfum, sem háskólanum bárust á afmœli sinu, en par bar hœst 5 milljón króna gjöf frá Bandarikjunum til raun- visindadeildar og tveggja milljóna króna gjöf frá ónefndum Norðmanni til handritarannsókna og islenzkra frœða, er auðséð hvar menn telja helzt eflmgar pörf i nœstu framtið, enda er hvort tveggja, aukin raunvisindastarfsemi og alúð við islenzkar menn- ingarerfðir, þjóðinni ckki aðeins œskilegt, heldur nauðsynlegt. Raunvisindadeild við háskólann er undirstaða tæknimenntaðs pjóðfélags, en efnahagsmál vor í dag sýna, að aultin iðnvœðing og par með tœknimenntun er oss lifsnauðsyn. Og á hinu atriðinu, fullri rœkt við islenzka menningu, byggist einnig andleg og ver- aldleg tilvera vor. Þjóðmenning vor á sinum forna og sterka stofni er meginforsenda fyrir sjálfstrausti pjóðarinnar og virðingu ann- arra fyrir oss. Og hún er miklu meira. Hún er t.d. grundvöllurinn undir pá von og vissu, að oss auðnist framvegis að búa einir í landi voru, auðugu, en strjálbýlu. Minnumst pess, að heimurinn verður œ péttbýlli. Innan skamms gæli t.d. rekið að þvi, að flytja verði tugmilljónir fólks af péttsetnustu svæðununi til hinna strjábýlli. Vér mundum áreiðanlega kjósa að komast hjá slikum innflutningi hingað, en stæðum pvi aðeins vcl að vígi að sporna gegn honum, að hér byggi virðingarvcrð pjóð, sem hefði eitthvað það að varðveita, sem heimurinn teldi varðveizlu vert.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.