Félagsbréf - 01.12.1961, Qupperneq 18

Félagsbréf - 01.12.1961, Qupperneq 18
16 FÉLAGSBRÉF nafnið Lönd og þjóSir. Allar bækur þessa flokks verða upphaflega gerð- ar á vegum ameríska tímaritsins Life, og eru þær, sem þegar eru komnar út, mjög vandaðar. Samsvar- ar lesmál hverrar hókar um 160 bls. í Skírnisbroti, en hátt á annað hundr- að valinna mynda er í hverri bók, litmyndir, og svart-hvítar myndir. 14 útgáfufyrirtæki í Evrópu hafa með sér samvinnu um útgáfu þess- ara bóka hér í álfu. — Létu flest gera bækurnar að öllu leyti á einum og sama stað. M.a. vegna strangra laga um innflutning íslenzks lesmáls gat AB aðeins tekið þátt í samvinnu um myndaprentun, en sú samvinna hefur þau áhrif, að bækurnar verða mjög ódýrar, af myndabókum að vera. Kostar Frakkland félagsmenn aðeins 185 kr. Bókin Frakkland fjallar um sögu Frakklands, landshætti, atvinnuvegi og menningu þjóðarinnar, listir, skemmtanir og hugsunarhátt o.fl. Er lögð áherzla á, að lesandinn öðl- ist skilning á þjóðinni, sérkennum hennar, hugsunarhætti og gerðum. Er þetta sérlega vönduð bók, bæði að efni og myndum, stendur að því leyti í engu að baki öðrum slíkum bókum frá tímaritinu Life, og nægir að minna á Heiminn okkar því til sönnunar. Myndir bókarinnar eru prentaðar suður í Verona á Italíu, en bókin unnin að öðru leyti hér heima. Þýðandi er Gísli Ólafsson, ritstjóri. Desemberbókin í ár er Hannes Ilafstein, œvisaga, eftir Kristján Albertsson, fyrra bindi. Kom þessi bók út 4. desember, en þá voru liðin 100 ár frá fæðingu hins merka skálds og stjórnmálaskörungs. Þetta fyrra bindi greinir frá bernsku Hannesar Hafsteins, foreldrum hans og æskuheimili, skólaárum í Reykja- vík og Höfn og embættis- og stjórn- málastörfum í Reykjavík og á Isa- firði til þess tíma, er Hannes Haf- stein varð ráðherra árið 1904. En þetta er ekki aðeins persónu- saga Hannesar Hafsteins, heldur líka stjórnmálasaga. Gerir höfund- ur í þessu fyrra hindi glögglega grein fyrir sjálfstæðisbaráttu Is- lendinga frá láti Jóns Sigurðssonar og til heimastjórnar, og þó einkum Valtýskunni, en um hana hefur lít- ið verið skrifað til þessa. í bókinni eru um 50 myndir, einkum af sam- tíðarmönnum Hannesar Hafsteins, þeim sem koma við sögu hans. Er þessi bók, bæði vegna efnis og þess, hve vel hún er rituð, vafalaust í hópi merkustu ævisagna á íslenzku. Gjafabókin er að þessu sinni Sögur Þórlialls biskups í útgáfu Tómasar Guðmundssonar, skálds, en myndir í bókina hefur Jóhann Briem gert. Eru þetta fyrirburða- sögur, frásagnir um þekkta menn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.