Félagsbréf - 01.12.1961, Qupperneq 56

Félagsbréf - 01.12.1961, Qupperneq 56
50 FÉLAGSBRÉF hyglisverðar byggingar í þessum stíl, eins og t.d. Iðnaðarmálaráðuneytið gamla, en miðhluti þeirrar byggingar er allur úr gleri og er það verk Le Corbusiers, íbúðarhús starfsmanna fjármálaráðuneytisins, sem Guinsburg teiknaði, hin stórkostlegu og stílhreinu mannvirki Vesnín-bræðranna við Dniepr-orkuverið o.s.frv. Kaflinn sem vitnað er í hér á eftir er tekinn upp úr fyrrnefndri grein: „En fyrri samkeppnin um Sovéthöllina 1931 var samt sem áður ekki fyrr hafin en konstruktivisminn var fordæmdur sem borgaraleg byggingarlist. En er hann það? Er hann eingöngu afsprengi kapítalismans og algjörlega óskyldur sósíalismanum? Ef það er rétt, hvað á maður að halda um sovézka sýningarskálann á heimssýningunni í Briissel og „panaróma“- kvikmyndahúsið í Moskvu. — „Og hvað hefur komið í staðinn fyrir þennan byggingarmáta? íburður og prjál. Borgir okkar eru fullar af óendanleg* um súlnagöngum, hálfklassiskum gosbrunnum, skrautgörðum og húsum, sem þakin eru slípuðu graníti eða Labradorsteinum.“ Sumarið 1961. Að dómi Nekrassoffs er nútímastíll og „fúnkis“-stíll eitt og hið sama. „Hver vogar sér að halda því fram, að venjuleg íbúðarhús eigi að vera í viðhaínarmiklum konungshallastíl? Hvers vegna á gistihús að vera jafn- skrautlegt og keisarahöll ?“ spyr hann. Og það er með aðdáunarhreim í röddinni, sem Nekrassoff nefnir nafn Le Corbusiers. „Þessi mikli „konstruktivisti“ í orði og verki, sem hefur alla ævi dreymt um sína sólbjörtu borg. Þessi stóri draumur hans“, segir Nekrassoff, „hefur ekki rætzt vegna þess, að hann hefur ekki mátt koma nærri byggingarmálum í París, Algeirsborg eða öðrum borgum. Og það er ekki fyrr en nú undir ævilok, sem hann hefur fengið tækifæri til að teikna stjórnarbyggingarnar í Chandigarh á Indlandi. En hann hafði þó dreymt um að gera uppdrátt að heilli borg, þar sem sólarljósið fengi að njóta sín.“ Þegar hann ræðir svo að lokum hina nýju uppdrætti, sem borizt hafa í samkeppnina um Sovéthöllina, þá mælir hann eindregið með teikningu Vlassoffs, sem er fullkominn nútímamaður í sinni list'grein. „Hjá Vlassoff, er allt svo óbrotið, skýrt, þægilegt og hlýlegt, með öðrum orðum mannlegt.“ Vlassoff er sjálfur mikill fræðimaður. Hann hefur skrifað forvitnilega grein í tímaritið „Arkhitektura S.S.S.R.“ (N. 1. 1960), þar sem hann gerir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.