Félagsbréf - 01.09.1963, Side 7

Félagsbréf - 01.09.1963, Side 7
JÚLÍ-BÓK AB 1963 1 OSKJXJ eftir dr. SIGURÐ ÞÓRARINSSON Eldur í Öskju er lýsins í myndum og máli á eldfjallinu öskju, umhverfi hennar or: síðasta gosinu þar. Voru teknar af því gosi fjölmargar myndir, og birtist í bókinni úrval úr miklum hluta þeirra, bæði svarthvítar myndir og litmyndir. Dr. Sigurður I»órarinsson ritar ítarlegan inngang, þar sem hann rekur sögu eldfjalls- ins, eftir því sem heimildir eru fyrir, og lýsir nákvæmlega gosinu 1961. Mjög hefur verið vandað til útgáfu bókarinnar, enda sýnir liún mcð ágætum fegurð íslenzkra öræfa. Texti bókarinnar er bæði á íslenzku og ensku. Myndamótin eru gerð erlendis, en að öðru leyti er bókin unnin í Litmyndum hf., Hafnarfirði. Verð til félagsmanna AB kr. 265.00.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.