Félagsbréf - 01.09.1963, Qupperneq 12

Félagsbréf - 01.09.1963, Qupperneq 12
ALEXANDER JÓHANNESSON Bréf tveggja skálda í bréfasafni mínu fann ég þessi bréf. Ég hafði nokkuru áður (1916) birt rit- dóm í Morgunblaðinu um „Tvær gamlar sögur“ Jóns Trausta. — Bréfið frá Einari Benediktssyni lýtur að því. að Kristján 10. Danakonungur hafði boðað komu sína til Islands ásamt syni sínum, núverandi Friðriki 9. Var af- ráðið, að þeir feðgar kæmu á fund í Stúdentafélaginu. Ég var þá formaður félagsins og símaði Einari Benedikts- syni til London, bað hann um að yrkja drápu til konungs að fornum sið og flytja hana. — Stafsetningu er haldið óbreyttri í báðum bréfunum. A. J. Grundarstíg 15 Rvk 8. nóv. 1916. Hr. dr. phil. Alexander Jóhannesson. Þakkir fyrir ritdóminn í Isafold. Mjer líkar hann vel að mestu leyti. En satt segið þjer, að erfitt er að kveða upp rjettan og rökstuddan dóm um það á fám dögum, sem annar maður hefir verið mánuði eða ár að hugsa um og undirbúa. Það sem þjer segið um latínuna hjá mjer, er ekki rjettmætt. Hún er þar sem hún á að vera og hvergi annar- staðar. Hún er t.d. ekki í „Sýður á 8 FÉLAGSBRÉF keipum,“ ekki í „Þegar jeg var á fre- gátunni“ eða neinum af þeim sögum þar sem lýst er ólærðum mönnum. En latínan í munni lærðra manna, einkum frá fyrri öldum, er jafn-sjálfsögð einsog „amen“ í kirkjunni. Og þekkið þjer mörg brjef hjerlend frá 16. öld latínulaus? Og livað hafið þjer fyrir yður í því, að jeg muni ekki skilja þessa latínu? Er hún vitlaus? Nei, vinur minn, þjer þekkið mig ekki til hálfs enn þá. Jeg fór að mestu á mis við latínunámið á uppvaxtarárunum, og þessvegna hefi jeg orðið að kom- ast niður í henni síðar, því að cnginn mentaður maður gelur án liennar ver- ið. Jeg hefi líka lesið „anatomi“ og „physiologi“, sömu bækurnar og læknaefni lesa í þessum greiuum, til þess að byggja undir sálarfræði þá og siðfræði sem jeg hefi lesið, og lesið all-vel. Jeg þarf því ekki mikið til lækna að sækja um heila- og tauga- fyrirbrigði. Og jarðfræði Islands og saga þess? Ber það svo mjög vott um fáfræðis-fálm hjá mjer? Eða menn- ingarsagan? 1 öllu þessu liggur efni- viðurinn fólginn og víða, víða annar- staðar. Skáld þurfa afarmikið víðsýni, því að þau þurfa að sjá út fyrir sjón- deildarhring sögumanna sinna til allra hliða. Ritdómarar jiurfa enn þá meira
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.