Félagsbréf - 01.09.1963, Síða 57

Félagsbréf - 01.09.1963, Síða 57
í staðinn. En er þetta ekki að einfalda málin um of fyrir sér og vanmeta samstæðurnar sögumaður-lesandi ann- ars vegar, höfundur/leikstjóri-áhorf- endur hins vegar? Það tjáir ekki að festa sig í þá kenningu að leiklist sé „eiginlega“ sjónlist (visuel kunstart) : án orðlistar engin leiklist! Og fásinna held ég sé að leikrit sé á einhvern annan hátt „hlutlægara“ form en t. d. skáldsaga; hún ber helzt vitni ein- hvers konar samruglingi þessa bók- menntagreina tveggja og virðist heldur óvænleg forsenda leikritunar. Ó.J. Við höfum venjulega fyrirliggjandi alls konar efni fyrir BÓKBINDARA, svo sem P A P P A í mörgum þykktum SPJALDAPAPPÍR, SAURBLAÐAPAPPÍR o.fl. Ennfremur BÓKBANDSSKINN, svört og mislit. Ólafur Þorsteinsson & Co. hf. Skúlagötu 26 - Símar 15898 og 23533 Reykjavík FÉLAGSBRÉF 53

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.