Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Side 20

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Side 20
augunum gulu. Yngri börnunum er komið í ró, þau fara strax að sofa aftur. Drengurinn stendur um stund á skyrtunni, skítugur á fótleggj- unum, og horfir í eldinn. Svo lítur hann á hana, sér tárin í augum hennar og segir um leið og hann tekur um hálsinn á henni: „Mamma, ég ætla aldrei að gerast rekstrarmaður. Þá má ég hundur heita!" Og hún þrýstir honum að þreyttu brjósti sínu og kyssir hann. Og þannig sitja þau saman meðan feimin dagskíman gyllir óbyggðirnar.

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.